Réttur


Réttur - 01.07.1928, Blaðsíða 59

Réttur - 01.07.1928, Blaðsíða 59
Rjettur] HEIMSBARÁTTAN UM OLÍUNA 187 marglognu u'pphrópunum um hugsjónir,* sem í raun rjettri eru ekkert annað en þrotlaus barátta um eiginhagsmuni. Þar getur að líta, hvernig fylking auð- valdsfjelaganna gegn Sovjet rofnar hvað eftir annað, ef eitthvert þeirra fjekk von um smávægilegan einka- hagnað. Þar má sjá, hvernig stjórnmálamennirnir eru eins og leikbrúður í höndum olíuhringanna. Þar getur að líta geðleysi og fávisku fjármálamannanna, og síð- ast en ekki síst hatrið gegn Sovjet-Rússlandi og inn- byrðis hatur olíufjelaganna. í bók Fischers er glögg mynd af hvílík heimska, spilling, skipulagsleysi og hlægilegar mótsagnir ráða ríkjum í stjórnmálum auð- valdsins. Þar er og að finna frásagnir um hversu auð- valdshöldarnir ráðast hver á annan og kroppa augun hver úr öðrum, sem hungraðir hrafnar, slíkt fylgir æ- tíð með, þar sem auðvaldið ræður. Slíkar árásir tilheyra eðli auðvaldsins á sama hátt og hatur, hefndir, hungur og blóðsúthellingar. f bók Fischers um olíuna er einni slíkri árás lýst meistara- lega. Það er Genua-fundurinn, sem hófst 10. apríl 1922 með því að hátíðlegum yfirlýsingum um helgi eignarrjettarins var beint gegn Sovjet-Rússlandi og lauk, eftir að hafa opinberað alla græðgi, ágirnd og undirferli olíuhringanna í þrefi sínu á hinn ömurleg- asta hátt án alls árangurs. Þar eru upplýsingar um, hvernig Shell Royal Dutch gerði alt til að ná einokun á rússnesku olíunni, og að forseti fjelags þess Deterding var í því skyni reiðubú- inn að sverja af sjer trúarjátningu auðvaldsins, og síð- an hversu Standard Oil ljek þann sama leik til að bola Englendingunum út. Einnig verður það ljóst þar, að aðalmarkmið Genúafundarins var að afla olíu hvað sem það kostaði, og hvernig Rússarnir, sem í upphafi * Sbr. »Frjálsir menn í frjálsu landi« heima lijá okkur í fá- Þýð. sinnmu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.