Réttur


Réttur - 01.01.1974, Page 9

Réttur - 01.01.1974, Page 9
úr „auglýsingaheimi borgarbúans“. þeir, sem eru í kringum hann, og einn mað- ur, ja, hvað er einn maður .... Hvað getur einn maður?" Nægur matur, nægilegt vín ... við lokum okkur inni í heimi, þeim heimi, sem við þykjumst skilja. Allt annað gerir okkur ótta- slegin. Allt, sem gæti breytt lífi okkar, er hættulegt, sviptir okkur fölsku öryggi okkar. Það, sem við þekkjum, getur ekki sakað okk- ur. Við höldum sambandinu við fjölskyldur okkar. Ekki af því að þar séu persónur, sem okkur falla í geð, heldur ber okkur skylda til. Þó svo að þurfi að: „hugsa sig um við hvert handarvik .. hvert orð .... Og allt alltaf jafnvitlaust ..." Hið ókunna gæti jafn- vel orðið til þess að við færum að hugsa. Við svíkjum sjálf okkur, náttúruna, allt — við erum Júdas. Hin óvæga þjóðfélagslega gagnrýni leiks- ins fær ef til vill einhverja til þess að hugsa. Og þeir bjartsýnu gætu jafnvel vænst þess að fá leikritið augum litið á sjónvarpsskerm- inum. Eða er ekki hér á ferðinni spennandi viðfangsefni fyrir góðan myndatökumann og leikstjóra? Sólveig Kristín Einarsdóttir. 9

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.