Réttur


Réttur - 01.01.1974, Page 27

Réttur - 01.01.1974, Page 27
. Dubcek, aðalritari, heilsar Veru Caslavska, sigurvegara i Olympiuleikjunum; við hlið hans Smrkovsky. um þeirra, sem dæmdir voru, dauðum og lif- andi hlaut uppreisn æru og þeir, er lifðu, fullt frelsi. Smrkovsky tók nú á ný til starfa í flokkn- um og þegar Dubcek varð aðalritari flokksins og hinar miklu breytingar urðu á stjórnar- háttum í Tékkóslóvakíu í ársbyrjun 1968, varð Smrkovsky, er var önnur hönd Dubceks, forseti þingsins. Eftir hernám Tékkóslóvakíu var Smrkov- sky smátt og smátt settur út úr þeim trún- aðarstörfum, er hann hafði gegnt, og að lok- um vikið úr flokknum, sem hann hafði helg- að allt sitt starf í 40 ár. 27

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.