Réttur


Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 29

Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 29
 'l ^ x-dflMj Morðingjar Rósu Luxemburg og Karls Liebknechts. I MORÐINGJA GREIPUM 15. jan. 1919 voru tveir bestu leiðtogar þýska Kommúnistaflokksins, Karl Liebknecht og Rósa Lúxemburg, myrt af þeim herforingjaskríl, er óð uppi í Berlín í skjóli rík- isstjórnar sósíaldemókrata. Wilhelm Pieck (1876—1960), sem var forseti Þýska alþýðulýðveldisins frá 1949 til dauðadags, var ásamt þeim einn af bestu leiðtogum flokksins. Það skall hurð nærri hælum að hann væri myrtur líka. Hér fer á eftir frásögn af þvi, skráð af Walter Bartel, baráttufélaga þeirra, (Þýðing E. Á.). Að kvöldi dags 15. janúar 1919 var Wilhelm Pieck á leið til leynilegs aðsetursstaðar þeirra Karls Liebknecht og Rósu Luxemburg í Berlin-Wilhelms- dorf, Mannheimstræti 43. Hann ætlaði að sýna þessum forustumönnum kommúnistaflokksins nýja nafnskírteinið sitt — sem var alls ekki frá lög- reglunni — og færa þeim um leið nýjustu töluþlöð- in af „Rauða fánanum", hinu bannaða málgagni miðstjórnar Kommúnistaflokks Þýskalands. Áður en hann kom að húsinu gáði hann í allar áttir til að fullvissa sig um, að honum væri ekki veitt eftirför. Ekkert grunsamlegt var að sjá, og hann gekk upp tröppurnar og hringdi, á þann hátt sem um var talað. Það er óðara opnað og 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.