Réttur


Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 33

Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 33
Bruno Leuschner (t.v.) og Heinrich Rau (t.h.). Þá var það „hitt Þýzkalandið," sem bjargaði heiðri þýzku þjóðarinnar: Það Þýzkaland samtíðar- innar, sem allstaðar háði við ófreskjuna sinn ó- jafna leik, — það Þýzkaland arfleifðarinnar, af- skræmdrar og misnotaðrar, sem leið undir fargi smánarinnar, sem styndu andar skáldanna i Weim- ar undir nálægð Buchenwald.** Þeir, sem unnu þessu Þýzkalandi, — Þýzkalandi ** Fangabúðirnar alræmdu í Buchenwald eru I næsta négrenni Weimar, en þann garð gerðu Goethe og Schiller frægan um aldamótin 1800. Marx og Goethes, Engels og Schillers, Þýzkalandi frelsisbaráttu verkalýðsins gegn áþján auðdrottna og junkara, — þeir hugsuðu þá til þeirra manna, er hófu nú baráttuna á ný í rústum hrundra viga, börðust hver með sinu móti gegn fordæðu fas- ismans: I fangelsum fasismans skapast samhjálp hinna varnarlausu fanga. Það voru þýzku komm- únistarnir, sósíaldemókratarnir og aðrir lýðræðis- sinnar, sem fyrstir allra urðu fyrir barðinu á naz- ismanum. Og svo hafa mér sagt tékkneskir fangar, að þegar hundruð þúsunda útlendra fanga voru þarna síðar I hundruðum „búða", þá voru það ein- mitt þýzku kommúnistarnir sem oftast höfðu traust 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.