Réttur


Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 69

Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 69
MET í MANNDRÁPUM Heimsvaldastefnan — imperíalisminn — hefur gert 20. öldina að mannskæðustu öld veraldarsögunnar. Löngum hafa stríð verið háð hjá mannkyninu, en öll fyrri stríð líta út sem skærur í samanburði við þá stóriðju í manndrápum, sem auðmannastéttir heims hafa rekið á 20. öld og grætt drjúgum á. Talið er að fallið hafi í styrjöldum, sem hér segir: á 17. öld 3,0 miljónir manna á 18. öld 5,2 miljónir manna á 19- öld 5,5 miljónir manna á 20. öld 65,0 miljónir manna Það munar auðvitað mest um heimsstyrj- aldirnar tvær. En það hefur heldur ekki verið friður eftir 1945. Um 100 stríð hafa verið háð síðan eða eru enn háð og það í 61 landi alls, þar sem meir en helmingur mannkyns- ins lifir: 47 staðbundin stríð eða bardagar í Asíu, 27 í Afríku, 23 í Ameríku. Þegar frá eru skilin múgmorð þýska nas- istahersins í síðustu heimsstyrjöld, þá er met- ið í morðum hjá Bandaríkjaher. Mesti glæpur síðan heimsstríði lauk er ellefu ára árásarstríð þess hers gegn þjóð Víetnam. Flugmenn Bandaríkjahers vörpuðu yfir Víetnam 314 sinnum meira sprengju- magni, en kastað var á alla Evrópu í síðari heimsstyrjöldinni. 29. des. 1972 reit „Times" í Lundúnum að sprengjumagn þetta samsvar- aði 300 sprengjum af þeirri gerð, er Banda- ríkjaher varpaði á Hiroshima. 28 miljónir gíga mynduðust í Víetnam við sprengjur þessar. Tala dauðra og særðra meðal íbúa Suður-Víetnam er að áliti amerískrar þingnefndar 1, 35 miljónir á tímabilinu 1965 til 1972. Fram að 1969 voru 25 þúsund börn myrt og 750 þúsund limlest. Á árinu 1971 voru alls 125 þúsund börn drepin í Suður- Víetnam með amerískum sprengjum, nap- almsprengjum og eiturgassprengjum. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.