Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Qupperneq 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Qupperneq 1
SJÓMANNABLAÐIÐ UIKIH6UR ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS VII. árg. 11.—12: tbl. Reykjavík, nóv.- des. 1945 Séra Arni Sígurðsson: Jólin eni mikillar náttúru, eiga mikla söyu meö mörg- um þjóðum. Margt hefur verið ritað um jólahald og jólagleði Islendinga að fornu og nýju. Og Ijúft er minn- ugum og ritfærum mönnum að rifja upp bernskujól sín í foreldrahúsum. Jólagleði vor norðurbyggja er mjög samtvinnuð fögn- uði þeirra, er um vetrarsólhvörf vita, að sólin hækk- ar á himni. I vissum skilningi má segja að öll náttúran eigi þannig þátt í jólagleði mannanna, eins og Grímur Thomsen kvað: „Af því myrkriö undan snýr ofar færist sól, því eru heilög haldin hverri skepnu jól“. En jólahald kristinna manna helgast þó fyrst og fremst af minningunni um komu Krists í þenna heim. Og fegurst alls sem um jólin hefur verið hugsað og sagt á íslenzka tungu, eru orð þeirra, sem gagnteknir hafa verið af áhrifavaldi hins eilífa friðarhöfðingja. Vér þekkjum þessa dæmin, þar sem eru allir þeir fögru jóla- sálmar, sem vér eigum og þekkjum. En fleira hefur verið orkt um jólin en það, sem staðið hefur í sálma- bókum vonim fram að þessu. Ólíkar hugmyndir koma fram, ólíkur skilningur, ólík sjónarmið, allt frá tignar- legum, trúfmeðilegum lofsöng kaþólskra skálda á fyrri öldum og til syndajátningar og bænaráJcalls nútíma- mannsins Stefáns frá Hvítadal. En fróðlegt er og merkilegt umliugsunar, einmitt um jólin, hversu þessar ólíku rdddir í jólasöng aldanna blandast saman í einn samróma lofsöng Jesú Kristi til dýrðar. 14. öldin (úr Lilju Eysteins ÁsgrímssonarJ: Loptin öll af Ijósi fyllast, legir og grund þau stó&u og undrast, kúguö sjálf svo nærri nógu náttúran sér eklci mátti. Giptist öndin guödóms lcrapti góöu og huldist Máriu hlóöi, glaörar dvélst í jungfrú iörum ein persóna þrennrar greinar. Fimm mánuöum og fjórum síöar fæddist sveinn af meyju hreinni, skyggnast sem þá gleriö í gegnum geisli hrár fyrir augum várum; glóar þar sól, aö glerinu heilu, gleöiligt jóö þaö skein af móöur, aö innsigli höldnu hennar hreinferöugra meydóms greina. Engi heyröust, engi vuröu jöfn tíöindi fyr né síðar, — hæöi senn því mey og móöur mann og Guö bauö trúin aö sanna. Loptin sungu komnum kóngi kunnigt lof þar er hiröar runnu, himna dýrö er hneig.ö aö jöröu, hér samtengdust menn og englar. 16. öldin (úr Píslargráti Jóns Arasonar): Hreinast hold i mestri mildi mennilegt í heiminn þenna horiö var eitt, sem bækur vátta, hlómiö allra helgra dóma; áöur fyrr og aldrei síðar VIKINGUR 271
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.