Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Qupperneq 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Qupperneq 11
Floti Valdimars sigursæla heldur til Eistlands árið 1219. Teikning eftir Holger Drachmann. banaorsökinni, sem hver og einn óvætnur gest- ur þessum líkur blæs manni í brjóst. „Hm, fljótt rurndi í hreppstjóranum um leið og hann velti þeim sjórekna við. „Það eru ekki skítnýtandi af honum lepparnir!“ Annar leit svo á, að hann hefði getað fengið högg. á gagnaugað og hrokkið við það útbyrðis. Læknirinn glennti fagmannlega upp augna- lokið og þrýsti á augað. Hann minnti mig á drengina, þegar þeir eru að leika sér að þorsk- hausum. „Það var til nokkurs að láta mig sendast hing- að út eftir. Það getur engum dulizt, að maður- inn er steindauður!“ Það var öll líkræðan, sem lesin var yfir mann- inum. Við þetta tækifæri hnykkti mér við yfir því, hve lítið menn gera úr þvílíkum hlutum á Skag- anum. Allir eiga að deyja Drottni sínum. Það getur hent þig í dag og mig á morgun, og þess- vegna er bezt að binda ekki hugann mjög við það! í því er næstum allur þeirra trúarlærdóm- ur fólginn. Og hann er að minnsta kosti heppi- legur þar, sem líf og dauði vega salt án afláts eins og bátur á öldufaldi. Þegar ég hitti næst kunningja mína frá Gamla-Skaga, vantaði einn þeirra í hópinn; Hans Lárusson. „Hvað hafið þið gert við Hans?“ spurði ég. Hafnsögumaðurinn, óli Kristófersson, þjapp- aði af gömlum vana öskunni niður í pípu sína og benti á táknrænan hátt með pípumunnstykk- inu út á hafið. „Það er einmitt!“ mælti ég. „Hann er þá far- inn?“ „Hann er hjá þorskunum, sem naga holdið frá beinunum á honum!“ svaraði hafnsögumað- urinn og bað um eldspýtu. „Iivenær gerðist það?“ spurði ég. „Það var um borð í slúffunni í haust sem leið. Honum skolaði burt af þilfarinu, og við hinir þrír lágum í þrjátíu klukkustundir í kjöl- soginu á slúffunni með skútuna yfir hausnum á okkur. Hafið þér ekki heyrt söguna af því?“ Ég lcvaðst ekki hafa heyrt söguna, og hann sagði frá. Frásögn hans var svo stuttorð, sem hún frekast gat verið, og þegar ég skírskotaði til gamals kunningsskapar í því skyni að fá hann til þess að segja mér nánar frá einstök- um atriðum, vísaði hann aðeins í skýrslu þá, sem bæjarfógetinn hafði tekið um atburðinn og látið prenta. Hann hélt því fram, að bæjarfóget- inn hef ði sett s i n n svip á málið; nú gæti ég sett m i n n svip á það. Ég sagði honum, að það væri fjarri mér að vilja lita frásögn hans frekar en nauðsyn kynni að bera til. Hann hristi að vísu höfuðið dálítið efablandinn; en að lokum urð- um við á eitt sáttir um, að hjá því mætti kom- ast, ef við legðum okkur báðir fram. Ég læt hann sjálfan segja frá. VIKINGVR 281
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.