Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Page 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Page 59
skaga og í Marstrand í Svíaríki. Var regn og hvassviðri. Sjöunda vika. 21. Hvassviðri á austan — landsunnan með stórhríðum. Sigldum beina stefnu til Noregs. Um hádegisbilið gjörði mesta óveður, en þegar upp létti, snerist vindurinn til útsuðui’s. Sáum við þá land allskammt frá okkur, og vorum komnir í einhvei'ja bugt í Noregi. Sigldum við til lands og flögguðum eftir lóðs. Skiphei’rann sá að sönnu eitthvað til hans, en hann gat ekki komizt fyrir sti’auminum og stói-sjónum. Héld- um við þá aftur fi’á landi. 22. Um moi'guninn útsynningur. Sigldum á ný til lands í sömu bugt og fyrr. Nú komu lóðs- ar á bát. Var fyrir þeim gamall, skrítinn kax'l í blári'i kápu með pan'uk, ungur maður frískur og dálítill di’engui’, sem hélt toginu (kaðlinum) fyrir þann gamla, en ungi maðui’inn fór upp í skipið. Þeir voi'U frá ey sem heitir Jómfi'úland, og buðust til að lóðsa okkur inn í kaupstaðinn Langesund, sem liggur við munna eins mikils f jarðai', við hvei'n þrír aðrir kaupstaðir, Scheen, Bi'evig og Porsgrund liggja. Til seinast nefndi'ar hafnar hafði nýlega einn fx-anskur kapari flutt 2 engelsk skip, sem hann tekið hafði, og visiteui'- en*) í Langasundi kvaðst heyrt hafa hann ný- lega hefði veitt 8 til, og lægi með þau inni í Arendal. Kl. hér um bil 2 náðum við höfn í Langasundi. Sundið eður höfnin er fárra faðma bi'eitt, millum húsa staðai'ins og klettaklappa, sem eru alþaktar af skógi á báðar síður. I höfn- inni lágu 11 önnur kaupskip, dönsk og norsk. 23. —27. Lágum kyiTÍr í Langesund. 28. Sigldum út frá Langesund kl. 9 um moi’g- uninn með hægum byr á útnorðan. Síðan sner- ist vindui'inn til vestui's og logn gjörðist.-- • Cætera desunt**) Svo langt nær sá oi’iginale joui'nal. Hin blöðin eru töpuð, en stutt inntak þeirra misstu verður eftir minninu þetta. Ca. 3 daga höfðum við krydsað frá Langesund, þá við vorum komnir nálægt eyjunni Anholt, en mótvindur kom með stormi, sem ásamt straumnum bar okkur upp undir Svíaríkissti’andii’. Var svo haldið langt og snjallt skipsráð, í hverju loks að skipherrans vilja var ályktað að hafnar skyldi leita í staðn- um Marsti'and. Að sönnu hafði enginn skipherra þar áður verið nema Pi’est einn fyrir frekum 30 áx'um, samt vogaði hann að sneiða hjá þeim hættulegu Patei’-noster-skerjum, og sigldi til hafnar í Marsti’and, komst lukkulega í gap hinn- ar sömu, og þá fyi'st komu lóðsar undir kastal- ans múrum ( að vanda þein-a svensku) til mála- myndar og til að innvinna sér skotgjald um borð. Við lögðumst um kyrrt inn á höfn fyrir utan miðjan staðinn. Staðui’inn Marstrand er af fi’ek- lega meðalstæi’ð, og var fyi'ir fáum árum nokkra hríð kallaður Poi’to franca eða frjáls höfn, hvers vegna þangað safnaðist fjöldi af gyðingum og öði’um möngurum. Þetta pi’ivilegium*) var nú fyrir skömmu afturkallað. Staðurinn liggur á ey lítilli, sem er einber klettaklöpp. Neðxá pax’tur hans, sem að sjónum veit, er álitlegur með múi’- húsum, en hinn efri langtum ófríðai'i vegna þi'öngi’a og bi'attra stræta með lítilfjöi’legum ti’éhúsum. Höfnin er við staðaxins síðu, uppmúi'- uð með steinbólverki, svo skipin liggja upp við sti'ætin sjálf. Efst á eyjunni liggur festingin eður kastalinn Kaxistein, af hvers inntöku, þó með klókindum, Toi'denskiold**) í sinni tíð varð nafnfi’ægur, en commandanten var af Svíum síð- ar afhöfðaður. Tui’n mikill er mitt í þessum kastala, upp á hvei’n ég og meði’eisendur mínir fengum leyfi til að ganga. Við gengum upp að innanverðu, 264 tröppur, mest í myrkri (þó við skímu af handlukt) þar til við komum efst á tui-ninn undir bei'an himinn. Var hann að ofan umkringdur með ti'jágrindvei’ki, en er annars þakinn þar efst með toi’fi, og grænum grösum vaxinn. Mitt í þessum mikla turni stendur hús umhvei'fis sett tómum glei’gluggum. Inni í því er kúnstlega tilbúinn lampa-fýr eður viti (til leiðbeiningar sjófarendum), sem snýr sér í hring af sjálfu sér á hvei’jum 5 mínútum, svo á þeim tíma sjást ávallt þrír skæi’ir glampar og tveir dimmai’i. Innan fyi'ir hvern lampa er fjai’ska stór í’eflectei-espegill af póleruðum málmi, sem slær Ijósgeislunum svo vítt um hring margfölduðum til baka. Frá þessum efsta toppi kastalans er mjög víðsýnt. Festingin er mjög i’ammbyggileg, uppbyggð af eintómu múr- vei'ki. Þi’jár vikur lágum við í Marstrand. Þaðan í'eistu þeir herrar Thoi’lacius og Jónsson til Kaupmannahafnai’. Hvað þar við bar eftir bui't-. í’eisu þeii’ra er ekki í fi’ásögur færandi. Einasta eru mér merkileg atvik bui’tfarar minnar úr þessum stað. Mai’gvíslegar ki’ingumstæður gáfu oi'sök til að ugga að skipherra Prest (sem á reisunni hafði áður ekki oi’sakalaust komizt í ógunst við reið- ara sinn, og vissi líklega, að honum vai'la oftar nxundi vei’ða trúað fyrir sama skipi) með vilja leitast við að lengja fei’ðina til að fá þess meii’i leigu, og máske, ef mögulegt væri, koma skipinu fyrir í vetrarlegu á einhveiri Noregs eður Svía- ríkis höfn. Að sönnu hafði hann oft í Marstrand lóðsa um borð til útsiglingai', en allt af réði hann *) Tollheimtumaðurinn. *) Einkaréttindi. **) Niðurlag vantar. **) Dönsk sjóhetja, allfræg. V í KINGU R 320

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.