Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Qupperneq 69

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Qupperneq 69
FriSrik Halldórssorii loftskeytamaður. Þú Friðrik ert dáinn, á fólkið kom stanz en fortíð og minningin lifir. Mig langar að flétta þér fegursta krans — en fátæktin bannar hins andlega manns — og leggja hann leiðið þitt yfir. Nú saknar þín ísland og samhuga þjóð. Nú saknar þín kona og dætur. Nú sakna þín foreldrar, systkinin góð. Nú saknar þín félagaeiningin hljóð. Nú saknar þín særinn og grætur. Þér hlotnaðist guðveig í skáldanna skál er skapaði Ijóðin og sögur. Þú heflaðir stuðla og meitlaðir mál það-mótaðist fast inn í hvers manns sál því listin var leikandi fögur. Þú laðandi prúði og lundgóði sveinn með Ijúfmennskubrosið á vörum. Og kringum þig ætíð var heimurinn hreinn þær hamingjustundir fær gefið sá einn, er sannleika flytur í svörum. Þú mikið varst kjörinn í stjórnanna störf er staðfesti traustið hjá mönnum. Þín fórnarlund reyndist í framkvæmdum þörf alg’erðir af honum eða endurbyggðir og vonandi eiga þeir eftir að verða margir enn. Og nú skulum við snöggvast líta inn í báta- smíðastöðina hans. Þar stendur fullsmíðaður 12—13 smál. bátur, byggður úr eik. Þetta er afrek, sem Gísli hefir unnið á síðasta ári. Einn byrti hann þennan bát úr 5 kvart.Xl% tommu eik. Einn lagði hann kjölinn og vann stefnið úr 11 tommu þykkri eik. Var það svo þykkt, að ekki var hægt að vinna það með vélsöginni. En þá sagaði Gísli það með handsög. Það sýnir m. a. krafta og dugnað Gísla Jóhannssonar báta- smiðs á Bíldudal. Það var ekki ætlun mín að skrifa lofgrein um Gísla, enda er hann slíku mótfallinn. En þegar unl slíkan dugnaðar- og afkastamann er að ræða, verður ekki hjá komizt að ljúka lofs- orði á hann. En þótt orðum um hann yrði sleppt, myndu „verkin tala“. Fátækur sjómaður sezt að á landi og byrjar smíðar. Hann gleymir ekki stéttinni, sem hann kom frá, hann gleymir ekki heldur hafinu. öll framkoman hressandi, einlæg og djörf, er mótast af manndómi sönnum. Þú áttir svo háleita hugsjón á jörð, að hér skyldi réttlætið vinna. Að sameina hrjáða og sundraða hjörð og setja um réttindin heilagan vörð var uppfylling óskanna þinna. Þú vaktir í klefa, þá báran sig braut við borðin á vélknúðu fari. Um bylgjumar ljósvakans boðorðið þaut þér blessaðist allt, sem að starfinu laut þú sendir og beiðst eftir svari. Loks kveðja þig ástvinir, köld er þín mund fyrst konan og dæturnar ungu. Svo foreldrar, systkini, lömuð í lund og loftskeytamennirnir skilnaðarstund hér geyma og góðvin á tungu. Ef framhald er lífsins á fjarlægri strönd þá fæðist að nýju þín iðja. Þar jarðnesku þrautirnar binda ekki bönd en birtast hin dýrðlegu jafnréttislönd þar frelsis og friðar skal biðja. Já, heill sér þér vinur á hnettinum þeim, er herskarar kærleikans búa. Svo margt er að starfa í guðanna geim og gefist þér batinn í englanna heim, því bezt er að treysta og trúa. Feigur Fallandason. Stéttinni leggur hann til báta og skip. Á 40 ár- um færir hann henni á 4. hundrað fleytur. Hann á oft við erfiðleika að etja og mótlæti. En karl- mennskulundin kiknar ekki, heldur stælist. Hann hefir sjálfur sagt svo (því að hann er vel hagmæltur): „Það er sem mér aukist afl í orrahríðum, þótt hjartað fái háan skafl á harmatíðum“. Hann gleymir því ekki, hversu Ægir gamli er oft mislyndur og traustan byrðing þurfi til þess að þola löðrunga hans. Samkvæmt því byggir Gísli bátana og skipin. Og enn hefir enginn sjómaður látið lífið fyrir þær orsakir, að ekki hafi allir viðir verið traustir hjá Gísla og tryggi- lega frá þeim gengið. Sjómenn eiga hér traust- an tryggðavin, sem þekkir þá og skilur og veit hvert lífsstarf þeirra er. Þess vegna heiðra sjómenn hann á þessum starfs- og ævimótum hans. Jón Kr. ísfeld. VÍKlNCUll 339
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.