Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Qupperneq 80

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Qupperneq 80
SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR Útgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband talands. Ritstj. og ábyrgðarm.: Gils Guðmundsson. Ritnefnd: Þorvarður Björnsson, Pétur Sigurðsson, Guðnr. Jens- son, Hallgrímur Jónsson, Jón Halldórsson, Karl B. Slefánsson. Blaðið kemur út einu sinni í mánuði, og kostar árgangurinn 25 krónur. Ritstjóm og afgreiðsla er á Bárugötu 2, Reykja- vík. Utanáskrift: „Víkingur", póathólf 4S5, — Reylcjavík. Sími 565S. PrentaO í ísafoldarprentamiöju hj. Smœlki Það er varla hægt að hugsa sér bjartsýnni mann en bóndann, sem þessi saga segir frá. Hann átti heima þarna fyrir vestan og sat uppi á þaki á hús- inu sínu, horfandi með rósemd á vatnsflóðið, sem ólgaði allt í kring. Nágranninn átti bát og brá sér því yfir til hans. „Halló, Bill!“ hrópaði nágranninn. „Halló, Sam!“ svaraði Bill glaðlega. „Eru nú blessaðir alifuglarnir þínir horfnir veg allrar veraldar ?“ spurði Sam. „Já, en endur geta þó alltaf synt,“ svaraði Bill. „Og eplatrén komin á bólakaf ?“ „Já, en ég sá fram á uppskerubrest, hvort sem var.“ „Flóðið er komið langt upp fyrir gluggana á hús- inu þínu.“ „Já, og það kemur sér vel, því að sannarlega veitti ekki af að þvo þá.“ ★ Skozkur hermaður var í haldi hjá Þjóðverjum. Dag nokkurn spurði hann fangavörðinn, hvað hann hefði hugsað sér að gera, þegar stríðinu lyki. „Þá ætla ég að fá mér reiðhjól og ferðast á því meðfram öllum landamærum þýzka ríkisins." „Já, það verður vafalaust bæði skemmtilegt og hressandi. En hvað ætlar þú svo að gera eftir há- degi?“ ★ „Og orrusta þessi var kölluð Maraþon-orrustan vegna þess, að þeir þurftu að hlaupa svo langt til að komast í færi við Persana, að það var eins og Maraþon-hlaup.“ Gleðileg jóll Farsœlt nýtt ár! Ársæll Sveinsson. Gleðileg jól! Farsœlt nýtt ár! ísleifur Jónsson byggingarvöruverzlun. Aðalstræti 9. Gleðileg jól! Farsœlt nýtt ár! Verzlunin Höfn Vesturgötu 12 Gleðileg jól! Farsœlt nýtt ár! Laxinn h.f. Gleðileg jól! Farsœlt nýtt ár! Samkomuhús Vestmannaeyja h.f. Vestmannaeyja Bíó s.f. Gleðileg jól! Farsœlt nýtt ár! Eyjabíó h.f. Vestmannaeyjum. Gleðileg jól! Farsœlt nýtt ár! Netagerð Vestmannaeyja h.f. Gleðileg jól! Farsœlt nýtt ár! ísfélag Vestmannaeyja h.f. Gleðileg jól! Farsœlt nýtt ár! Vélsmiðjan Magni h.f. Vestmannaeyjum. Gleðileg jól! Farsœlt nýtt ár! Skipasmíðastöð Vestmannaeyja 350 VlKINGVR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.