Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 44
Fyrsta þingið
Mennirnir á myndinni
voru í bjögunarsveitinni
á Akranesi og skips-
höfnin á vélbátnum
/Egi. Þessir menn þóttu
ganga vasklegast fram
í björgunartilraunum
þegar „Pourquoi pas"
fórst undan Mýrum áriö
1936.
44 VÍKINGUR
aöstoöar stjórn sambandsins í
þessum efnum, þar sem telja
veröur, aö þaö félag hafi sér-
staklega góöa aöstööu til
þess, aö fylgjast meö öllu
þessu máli viökomandi.
Sigurjón Einarsson, G.Guö-
jónsson, Guöjón Benedikts-
son.
Málefni síldarverksmiöja
ríkisins voru engan veginn
útrædd á þingum FFSÍ meö
þessari ályktun, heldur áttu
þau eftir aö koma upp á borö-
iö æ ofan i æ á næstu þingum.
Skrifað í skjóli
vélstjóra
Fjárhagsnefnd lauk starfi
sínu meö þvi aö upp stóð
Marteinn Kristjánsson og tal-
aöi um skrifstofuhald sam-
bandsins. Þetta er bókað:
Framsögumaöur Marteinn
Kristjánsson, 2. umræöa. Hann
skýröi frá því, aö nefndin heföi
aflaö sér upplýsinga um þaö,
hvaö þaö myndi kosta sam-
bandiö aö fá á leigu skrifstofu
og nauösynleg áhöld og heföi
þaö hlaupiö svo hátt, aö nefnd-
in heföi ekki álitiö þaö fært fyrir
sambandiö. Nefndin heföi því
snúiö sér til Vélstjórafélags ís-
lands og spurst fyrir um þaö,
hvort nokkur likindi væru til
þess, aö sambandiö gæti feng-
iö aögang aö skrifstofu félags-
ins fyrst um sinn. Nefndinni
barst siöan tilboö frá Vél-
stjórafélaginu, og leggur
nefndin einróma til, aö tilboö-
inu sé tekiö. Tilboöiö var síöan
iesiö upp og samþykkt um-
ræöulaust.
Stjórnarkjör
Nefndin lagði ennfremur til,
aö sambandsstjórn yröi falið
aö taka ákvöröun um prentun
þingtiðinda, og var það sam-
þykkt.
Stjórnarkjör var siðasta
stórmál þingsins. Tveir listar
voru bornir fram.
Á A—lista voru þessir menn:
Sigurjón Einarsson
Þorgrimur Sveinsson
Tryggvi Ófeigsson
Ásgeir Sigurðsson
Konráö Gislason
Sveinn Þorsteinsson
Guðmundur H. Oddsson
SteindórÁrnason
Guðbjartur Ólafsson
Friðrik Ólafsson
B —listi:
Július Ólafsson
Magnús Guöbjartsson
Þorsteinn Árnason
Friöjón Guölaugsson
Marteinn Kristjánsson
Tyrfingur Þórðarson
Guðjón Benediktsson
Hallgrímur Jónsson
Þorkell Sigurðsson
Aöalsteinn Björnsson
A—listinn fékk fjóra menn
kjörna i aðalstjórn, þá Sigur-
jón, Konráð, Ásgeir og Guö-
bjart, og tvo i varastjórn, Þor-
grim og Tryggva. Af B—lista
fóru Júlíus, Magnús og Þor-
steinn i aðalstjórn, en Friöjón
í varastjórn. A—listinn var
borinn fram af skipstjórnar-
mönnum, en B—listinn af
vélstjórum. Siöan var kosiö í
nokkrar nefndir en aö því
loknu gert fundarhlé meðan
nýkjörin stjórn skipti meö sér
verkum. Ásgeir varð forseti,
Þorsteinn varaforseti,
Magnús gjaldkeri og Júlíus
varagjaldkeri, Konráö ritari og
Guðbjartur vararitari og Sig-
urjón meðstjórnandi.
Þingslit
Þingslit eru bókuö svona:
„Fráfarandi forseti, Hallgrim-
ur Jónsson, þakkaði þing-
mönnum fyrir samstarfiö og
hinn nýkjörni forseti, Ásgeir
Sigurðsson, fór nokkrum orö-
um um hin miklu verkefni, er
liggja fyrir þessu sambandi
og stjórn þess og sagði siðan
þinginu slitið“.