Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 206

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 206
Kaupuppbót vegna Skattfríðindi Harald Holsvik framkvæmdastjóri FFSÍ ...harmar hve lítill rausnarskapur sé fólginn íþessum úrbótum... 206 VÍKINGUR Fyrir um 30 árum siðan munu skattfríðindi sjómanna hafa verið í nokkrum brennidepli og um þau staðið nokkur styrr. Um þetta vitnar grein í Sjómannablaðinu Víkingi, í apríl 1957 og síðar, eftir Þorkel Sigurðsson vélstjóra. í grein aprílblaösins kemur m.a. fram að um áramótin 1951 hafi reynst auðvelt að manna fiskiskip landsins, þar sem hagnaðarvon hafi verið góð og einnig hafi verið reynt af opinberum aðilum að færa gjaldmiðil þjóðarinnar að raunveruleik- anum og með því að tryggja til muna betri afkomu sjávarútvegs á þessum árum. Svo fór, aö tímabilið 1951-1957 varð sjómönnum í heild til mikilla vonbrigða sem ásamt aflabresti leiddi ástandið í þá átt að þjóðar- voði varyfirvofandi. í greinum Þorkels og fleiri þjóðkunnra manna frá þess- um tíma er einnig getið um hve erfitt hafi verið að manna skipin íslenskum áhöfnum, þegar hér var komið. Hafi af þessum sökum mikið verið leitað til frænda okkar Fær- eyinga. Til að breyta þessu ástandi, þ.e. að við yrðum síður háðir erlendu vinnuafli, urðu menn sammála um að ástandið myndi vart breytast, nema til kæmi aukin hagnað- arvon fyrir islenska sjómenn. Tillaga Þorkels um skattfríðindi. Frádráttur frá tekjum 1.500 kr. á mann. i áðumefndri grein er lagt til að frádráttur til þeirra sem hafa sjómennsku að aðal- starfi, geti numiö samtals um 18.000 kr. á ári. Um þetta eru svo sýnd 5 dæmi, sem leiða í Ijós að samkvæmt þeim eru hugmyndir greinarhöfundar á þann veg að frádráttur geti orðið um 18-36% af tekjum. Er fyrst og fremst þent á þessar kjarabætur til sjó- manna, til að iþyngja ekki um of útveginum, þ.e.a.s. rekstr- arafkomu fyrirtækjanna. Fram kemur einnig að þessi mál voru rædd á þing- um F.F.S.Í. 1953 og 1955 en undirtektir Alþingis voru þá vægast sagt mjög dræmar. Þess er einnig getið að lagt hafi verið fram frumvarp á Alþingi um frádrátt 500 kr. á mán. fyrir alla en auka 500 kr. fyrir undirmenn. Þorkell harmar hve lítill rausnarskapur sé fólginn i þessum úrbótum en fagnar þó móttökum Alþingis á mál- efninu. Honum finnst þó eng- in ástæða til mismunar milli undirmanna og yfirmanna. Þorkell heldur svo áfram skrifum sínum i næsta tbl. Víkingsins og ræðir þar um hvernig hugsanlega sé hægt að verölauna aflamenn. Eftir- farandi birtist hér orðrétt: „Nú er svo komiö aö þegar laun fara yfir kr. 100.000, þá fara af hverju þúsundi sem er fram yfir þá upphæö 650 kr. í skatta- og útsvarshítina, upp aö 130.000 kr. en 700 kr. af hverju þúsundi sem er fram yfir þaö. Nú er þaö svo aö mestur hluti launanna er prósentur af afla, þaö þýöir aö aflasælustu fiskimennirnir, sem kannski skila hálfu eöa allt aö tvöföldu aflamagni á viö aöra, eru ef til vill á miöjum veiöitímanum komnir þaö hátt í launum aö 7/10 hlutar launanna lenda í skatta- og útsvarshítinni, ef þeirhalda áfram vinnu sinni“. Hann bendir siðar á tvær leiðirtil úrbóta: „1) Til að tryggja eftir- spurn ísl. manna eftir skipsrúmum verði veitt minnst 1500 kr. frá- drag á mánuði frá skattskyldum tekjum við álagningu útsvars og tekjuskatts. 2) Ennfremur verði, sem sérstök verðlaun afreksmanna eða afla- manna veitt auka- hlunnindi á öll laun yfir 100.000 kr. þannig að ekki verði tekin hærri hundraðshluti fyrir ofan þetta mark en sem tekið er af hverju þúsundi á milli 30 og 40.000 eða um 170 kr. af þúsundi samtals“. Þorkell stingur aftur niður penna i októberblaði Víkings- ins 1957 undir fyrirsögninni. 16. millj. kr. í launagr. í erl. gjaldeyri, notaöar í innflutning, myndu gefa 46 millj. kr. tekjur í tolla og fleira. Er þá búið að leiðrétta mismun þann sem fram haföi komið, þ.e. 500 + 500 kr. fyrir undirmenn, og fallist á það að ein upphæð skyldi gilda um alla og heildarfrádrag skyldi vera 1.000 kr.. Hann visar einnig til skýrslu Fiskifélags islands, um að meðalfjöldi ísl. sjó- manna á fiskiskipum yfir 12 brl. árið 1955 hafi verið um 3.333 menn. Ein aðalástæðan fyrir skattfríðindum sjómanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.