Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 192
Islenskir vitar
Vitarnir á Vatnsnesi og
Akranesi.
skipiö m/s Hermóður meö
allri áhöfn.
192 VÍKINGUR
1954 var gerður viti á
Fjallaskaga viö Dýrafjörð,
Skorarviti byggöur og
Hvalsnesviti og reist radjó-
miöunarstöð i Svalvogum viö
Dýrafjörö.
Áriö 1955 komu vitar í Miö-
leiðarsker á Breiðarfiröi og
Lundey viö Tjörnes. 1956
bættust viö nýir vitar á
Hólmsbergi við Keflavík, í
Geirfuglaskeri viö Vest-
mannaeyjar, Seley viö Reyð-
arfjörð, á Melrakkanesi i Þist-
ilfirði og viti viö Húsavik.
Stefnuviti var byggöur viö
innsiglinguna til Grindavíkur
og lokiö var byggingu radjó-
miöunarstöövar á Garö-
skaga.
1957 var byggöur viti á
Vallarnesi, sunnan Reyöar-
fjaröar. 1958 var reistur viti á
Skarfakletti á Breiöafiröi og
byggðir Bjargtangaviti,
Rauðagnúpsviti á Melrakka-
sléttu og Hlööuviti undan
Streitishvarfi.
1959 var byggöur viti á
Skarösfjöru i Meðallandi og
Galtarviti milli Bolungarvíkur
og Súgandafjaröar.
Þann 18. feb. fórst vita-
32.
Áriö 1960 var einungis
unnið aö viöhaldi vitanna en
1961 var reistur viti á Grímu
á suðurströnd Reyðarfjaröar.
1962 kom vitaskipiö „m/s
Árvakur" til landsins, byggð-
ur í Hollandi, 381 br.tn. aö
stærö meö 1000 ha Deutz
Diesel, Ganghr. 11,5 mílur,
áhöfn 11 menn. Enginn viti
var byggður þetta ár. En
1963 var byggður viti i Flatey
á Skjálfanda. 1964 voru
reistir vitar á Þingeyri á
Sauðanesi við Önundarfjörö,
og viti á Norðfjaröarhorni.
Auk þess voru settir upp
radjóvitar í Grímsey og í
Strandhöfn i Vopnafirði. Rad-
armerki voru sett upp í Kol-
beinsey og á Hvalbak. Áriö
1965 voru reistir vitar á Gög-
urtá viö Eyjafjörð og á Krísu-
víkurbergi. Radjóviti var sett-
ur upp á Bjargtöngum. 1966
var nýr viti tekinn í notkun á
Brík viö Ólafsfjörð og settir
upp nokkrir radjóvitar. Áriö
1967 fjölgaði ekki Ijósvitum
en haldið var áfram aö koma
upp radjóvitum. 1968 var
settur upp radjóviti á
Skarðsfjöru, vestan Skaftár-
óss. Árin 1969 og 1970 virð-
ist ekki unniö aö nýbygging-
um en siðara áriö unnið aö
ýmsum breytingum á sjó-
merkjakerfinu. 1971 var
reistur viti á Kóp milli Tálkna-
fjaröar og Arnarfjaröar.
33.
Næstu tvö ár virðast ekki
byggðir nýir vitar er 1974 er
kveikt á nýjum vitum á Ing-
ólfshöföa og í Svalvogum. Þá
hófst einnig skipuleg endur-
bygging á öllu vitakerfinu.
1975 hélt áfram endurbygg-
ingin og m.a. byggður viti á
Öndverðarnesi.
Áriö 1977 voru byggðir vit-
ar i Lundey á Skjálfanda og í
Surtsey en þaö er syðsti viti
landsins. Einnig var mikiö
unniö aö viöhaldi og viðgerö-
um á vitunum. 1978 var eng-
inn nýr viti reistur en unnið aö
viögeröum og viðhaldi.
Minnst var í desember aö öld
var liðin frá því aö kveikt var á
fyrsta vita landsins, Reykja-
nesvitanum.