Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 112
Alltaf hlustað
Þaö hlustaöi
hinsvegarenginn
á okkur á þessum
árum; menn
þóttust ekki sjá
neinn grundvöll
fyrir rekstri
þessara skipa.
á þar viö þegar Albert Guö-
mundsson sem seldi sem
kunnugt er Slysavarnarfélagi
íslands varöskipiö Þór fyrir
eitt þúsund krónur, en þaö
hefur upp frá því verið notaö
viö öryggisfræöslu sjómanna.
,,Meö tilkomu þessa skips í
slysavörnum hefur sá draum-
ur ræst“, segir Guömundur,
„aö sjómenn fái tækifæri til
raunhæfrar öryggiskennslu i
skipi við þær aðstæður sem
þar eru, bæði viö beinar
björgunaraðgeröir og svo
stjórnun þeirra flóknu tækja
sem þarf að kunna skil á ef
koma á i veg fyrir slys“.
þaö alltaf veriö svo aö hver
hafi viljað ota sínum tota —
og ef viö litum raunhæft á
þessi mál má reyndar heita
meö ólikindum aö samstaöan
hafi verið jafn mikil og raun
ber vitni og ekki hafi komið til
klofnings i sambandinu. Ég
nefni til dæmis aö enn þann
dag i dag er það ein stétt inn-
an FFSÍ sem kýs aö semja
ekki um sín kjaramál i sam-
floti meö öörum félögum
sambandsins, en þarna á ég
viö Skipstjórafélagið. Þetta
finnst mér veikja heildina
mjög mikið og skaöa ímynd
sambandsins út á viö“.
Ingólfur Arnarson var
fyrsti nýsköpunartogar-
inn sem kom til lands-
ins. Hér bíður hann eftir
að fara í brotajárn eftir
aö skuttogari tók við
hlutverki hans.
Stærsti sigurinn
Guömundur er spuröur aö
því hverju honum hafi fundist
FFSI helst hafa áorkaö þau
fimmtiu ár sem þaö hefur ver-
iö viö lýöi. Hann svarar: „Þó
mér hafi aldrei fundist sam-
staöa aðildarfélaganna vera
nógu einlæg og nógu traust,
þá held ég aö einn mesti sig-
ur sambandsins þessi ár hafi
veriö aö halda þessum félög-
um saman. Innan FFSI hefur
Þá hlustaði enginn á
okkur
Eins og aö framan greinir
var Guömundur forseti Far-
mannasambandsins frá
1969 til 1973 sem er um
margt tímabil umbrota og nýj-
unga í islensku þjóðlífi. Guö-
mundur var þeöinn um að
meta þessa forsetatið sína
og segja hvaö sér fyndist nú
hafa einkennt hana. Hann
segir strax aö ævinlega sé
erfitt aö meta sjálfan sig,
en..á þeim árum sem ég var
forseti FFSÍ vaknaöi hjá okk-
ur stjórnarmönnum mikill
áhugi á aö fá verksmiðjuskip
keypt hingaö til lands. Viö
töldum öruggt, eftir okkar
athuganir, að þaö ætti aö
vera hægt aö reka þessi skip
meö mjög þokkalegu móti
hérlendis. Þaö hlustaði
hinsvegar enginn á okkur á
þessum árum; menn þóttust
ekki sjá neinn grundvöll fyrir
rekstri þessara skipa. Viö
gáfumst samt ekki upp svo
auðveldlega og ég man aö
viö fórum utan til aö kanna
þessi mál eins vel og unnt
var, en heim komnir sat allt
viö þaö sama sem fyrr. Þaö
var semsé innan FFSÍ sem
fyrstu alvöru hugmyndir um
kaup á frystitogurum til
landsins kviknuöu — en siö-
an, eins og viö þekkjum, leiö
rúmur áratugur, áöur en farið
var að kanna þessi mál á ný
af alvöru".
Kappsamir
íslendingar
i forsetatíð Guömundar
voru landhelgismálin mjög i
brennidepli og komu gjarnan
inn á stjórnarborö FFSÍ. Guð-
mundi voru þau mál mjög
hugleikin á meðan hann
gegndi embætti forseta sam-
bandsins og segir hér: „Ég
held aö á sínum tima hafi ekki
svo margir gert sér almenni-
lega grein fyrir þvi hvaö við
áttum mikið undir þvi að
þorskastríðinu lyktaöi sem
raun varð á. Eins og ég
greindi frá áöan þá er þaö eitt
einkenna okkar íslendinga
hvað viö erum kappsamir. Við
eru ekki mikið fyrir þaö aö
láta segja okkur fyrir verkum,
láta aöra hafa vit fyrir okkur,
hvaö þá að stjórnast af ööru
fólki. í sjómennskunni kom