Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 128
FJOLVEIÐISKIP
íslensk hönnun
NIDANA h/f
hefur fengið
Portúgalskar
skipasmíða-
stöðvar til þess
að smíða skip
eftir teikningu
frá RÁÐGARÐI
h/f.
Um er aö ræöa fjölveiðiskip búin 2 togspilum og 4 grandaraspilum. Skipin eru
sérstaklega hönnuö til geymslu á ísuðum fiski i 660 lítra körum í einangraðri lest.
Á skrifstofu Nidana aö Snorrabraut 29, Reykjavík, eru fyrirliggjandi smíðalýsingarog
frekari teikningar aö skipum af eftirfarandi stæröum:
Skip I verö kr. Skip II verð kr. Skip III verð kr.
51.000.000,- 59.300.000,- 64.500.000,-
Lengd: 22,95 m. 25,95 m. 29,95 m.
BP- lengd: 21,25 m. 24,00 m. 28,00 m.
Breidd: 7,00 m. 8,00 m. 8,00 m.
Dýpt: 3,50 m. 4,50 m. 4,50 m.
Skrúfa: 2,10 m. 2,30 m. 2,50 m.
Lest: 100 m.3 170m .3 260 m.3
Aðalvél: 700 hö. 900 hö. 1100hö.
Verö eru endanleg og er allur búnaöur skv. smíöalýsingu innifalinn svo og hönnun og
eftirlit meö smíöinni:
Skipasmíöastöövarnar taka enn fremur úreldingarskip upp í smíðaverð.
Nidana h/f er fyrirtæki sérhæft í viöskiptum viö löndin á Iberíuskaga, Spán og Portúgal.
Fyrirtækiö starfrækir skrifstofur í Reykjavík og í Lissabon.
Portúgalir og Spánverjar eru miklir fiskimenn og er fiskiskipafioti þeirra 60% af stærð
fiskveiöiflota Evrópubandalagsríkja.
Þeir framleiða ýmsan búnaö til fiskveiöa og eru snjallir skipasmiöir.
Þess vegna hefur legiö beint við að Niöana h/f haslaði sér völl í viöskiptum með
sjávarafurðir og búnað til fiskvinnslu og fiskveiða.
Meðal umbjóöenda okkar eru skipasmíöastöövar í Portúgal og á Spáni sem smíða allar
stæröir og gerðir fiskiskipa. Eins getum viö útvegaö notuö skip, aöallega frá Portúgal.
Allar nánari upplýsingar ísímum: 62 29 29, 62 29, 30
NIDANA
SNORRABRAUT29
105 Reykjavík
Tel: 622929, 622930
Tlx: 3130 Nidana is