Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 170

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 170
Kristján Ingibergsson formaöur Visis Fná forystunni A merkum tímamótum er mönnum gjarnt aö líta um öxl, horfa yfir farinn veg. Þegar horft er yfir farinn veg FFSI undangengin 50 ár, má þar sjá aö mörkuð hafa verið djúp spor og mörg, sem aldrei grær yfir. Þaö ber aö þakka. En viö skulum líta fram á viö, þaö liggja þar margir vegir, til allra átta, sem litil og engin spor hafa veriö mörkuö i, t.d. fiskmarkaöir sem nú eru aö veröa staðreynd og koma til meö aö hafa mikil áhrif til batnandi kjara sjómanna almennt. Á þessum vettvangi þurfum viö aö fylgjast vel með, og vera leiðandi. Fjölmiölafár þaö, sem viö kom siöustu kjara- samningum fiskimanna, gaf til kynna veika stööu FFSÍ, viö þurfum á aö halda góöum starfskrafti til þess aö svara allskonar mistúlk- unum, rangfærslum og hreinu kjaftæöi, sem viögengst þegar út i haröar vinnudeilur er komið. Forystumenn sambandsins hafa nóg á sinni könnu þegar svona stendur á. Því þarf aö ráöa harðan fjölmiölafulltrúa. Viö þurfum aö berjast þar sem slagurinn fer fram. Þaö mætti hafa mörg orö um hvernig samn- ingaviöræður fara fram, eftir aö í karphús er komið, fyrir ókunnugan gæti þetta sem best veriö góögeröarsamkoma þar sem starfið væri fólgið i því aö skera niður vinarbrauð og snúða, auk uppáhellingar. Þessu þarf meö einhverjum ráðum aö breyta, þannig aö markvissar veröi unnið, meö því myndu vinnudeilur styttast, og minna tapast. Ekki meir um það aö sinni. Öryggismál sjómanna eru og verða alltaf verkefni FFSÍ, þau eru þaö ekki síst nú eftir undangengin sjóslys. Ekki verður hjá því kom- ist aö minnast á strand Baröa Gk. og frækilega björgun áhafnar hans. Þar kom gleggst i Ijós hvílíkt björgunartæki þyrlan er. Þaö er mál manna sem best þekkja til, aö þarna hafi mín- útur skipt máli, og engu ööru björgunartæki varö viö komiö. Áhöfn þyrlunnar beitti sér þarna viö einhverjar verstu aöstæöur sem sögur fara af. Hafi þeir hugheilar þakkir fyrir. Þetta slys, eins og svo mörg önnur sýna aö viö þurfum aö eignast fleiri slík tæki stærri og fullkomnari. Til þess aö þaö geti orðið þarf þrýsting og þar eiga FFSÍ og öll félagssamtök sjómanna aö koma inni myndina. Þaö sýndi sig í launamálum læknanna á þyrlunni aö orö eru til alls fyrst. Islenskir sjómenn veröa að eiga kost á öflugustu björgunartækjum sem völ er á, í Ijósi þeirrar staðreyndar aö þeir starfa á einhverju erfiöasta og hættulegasta hafsvæöi jaröar. Ef ráöamenn þessa eyrikis, sem allt á undir sjósókn og siglingum, opna ekki augun fyrir þessum staðreyndum né veita fé til þess- ara mála, þá er þaö okkar aö glenna upp á þeim glyrnurnar og koma þeim í skilning um þaö. Þaö ætti ekki aö vera svo ýkja mikið mál, ef þeir eru minnugir oröa sinna á tyllidegi sjó- manna. Viö skulum gera þennan þátt öryggis okkar aö baráttumáli eins og mörg önnur. Ég vil aö lokum óska FFSI og þeim sem þar halda um stjórnvölinn alls hins besta og vona að þaö megi enn vaxa og dafna sem samnefn- ari farmanna og fiskimanna okkur öllum til heilla. 170 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.