Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 138

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 138
Stundum Framkvæmdastjóri þarf i mörgu aö snúast. Þessi mynd af Ingólfi var tekin fyrir nokkrum árum, þegar hann tók þátt i hringborösum- ræðu um sjávarútvegs- mál. Og ekki bara þaö, heldur var togara- flotirm alveg kominn í rúst. 138 VÍKINGUR tvö, sem störfuðu þarna, bæöi viö blaðið og samband- ið.“ Tilgangurinn meö stofnun FFSÍ „Segja má aö Farmanna- og fiskimannasamband Is- lands hafi verið stofnaö til að halda uppi kynningu á eðli sjómennskunnarog i þeim til- gangi var Sjómannablaðið Víkingur einnig stofnað. Það átti aö flytja fræðsluþætti miklu frekar en að vera bar- áttutæki i kjarabaráttu yfir- mannanna. Árið 1957 gerðist það að farmenn lentu i löngu verkfalli. Guðmundur Jens- son sem þá var fram- kvæmdastjóri FFSI leiddi það verkfall. Uppúr því fór sam- bandið að taka þátt i kjara- málum meira en verið haföi. Samt var það nú svo allt fram til 1967 að félögin innan sambandsins voru mest hvert fyrir sig, þó að þau væru saman í samningum. Segja má aö Aldan hafi alltaf leitt samninga fyrir skipstjóra og stýrimenn en Vélstjórafélag íslands leiddi aftur samninga fyrir sína menn. Eftir 1967 fór sambandið að veröa miklu virkara í ýmsum málum varö- andi velferð sjómanna. Árið 1968 urðu sjómenn fyrir hörðum skelli þegar á þá voru sett lög. Um leið var stofnað- ur sérstakur sjóöur, Stofn- fjársjóður fiskiskipa, og 10% af fiskverði tekið og sett i þennan sjóð. Það fé var svo afhent útgerðarmönnum til afborgana af skipum sem þeir höföu keypt. Og það geröist meira því að um leið var gerð einhver mesta geng- isfelling sem gerö hefur verið hér á landi, þegar gengið var fellt meira en 50% á einu bretti. Þegar Verðlagsráð sjávar- útvegsins var stofnað 1962 fékk FFSI þar fulltrúa en fram til þess tima má segja að það hafi verið kaupendur einir sem ákváðu fiskverð hverju sinni. Þarna fékk Farmanna- og fiskimannasambandið eiginlega i fyrsta sinn tæki- færi til að hafa áhrif á kaup sinna manna i gegnum fisk- verð. í byrjun var oddamaður Verðlagsráðs hæstaréttar- dómari en svo þegar Þjóð- hagsstofnun var sett á lagg- irnar var það forstjóri hennar sem var skipaður oddamað- ur. Fyrir FFSI sat Guðmundur Oddsson i Verölagsráöi frá byrjun og til ársins 1968. Þá tók Ingólfur Ingólfsson við en ég varð varamaður hans. Þegar svo nafni minn veiktist og varö að láta af störfum tók ég viö í ráöinu." Mörg stórmál í gangi — Hvenær er það sem FFSÍ fer að beita sér í kjara- baráttu svipaö og önnur stéttarsambönd? „Þaö var áriö 1968 sem viö i fyrsta sinn gerðum sameig- inlegt átak með öll félög sam- bandsins. Það gekk vel að fá þau til að vinna saman í þessum samningum, sem við þó fengum skell í. Ljós punkt- ur var þo að við fengum útúr samningunum vísi að lífeyris- sjóði bátasjómanna. Lífeyris- sjóður fyrir togarasjómenn hafði verið stofnaður 1958. Á þessum árum frá 1968 og fram yfir 1970 voru mörg stórmál i gangi hjá Far- manna- og fiskimannasam- bandinu. Árið 1968 var hinum klassísku síldveiöum að Ijúka og ekkert smá skarð sem þar myndaðist. Og ekki bara það, heldur var togaraflotinn alveg kominn i rúst. Aðeins örfáir togarar eftir, kannski 5 eða 6 af nýsköpunartogurunum og 3 eða 4 sem keyptir voru 1958. Sú krafa kom upp inn- an Farmanna- og fiski- mannasambandsins að það beitti sér fyrir endurnýjun togaraflotans. Menn voru vilj- ugir til þess verks. Formaður Skipstjóra- og stýrimannafé- lagsins Öldunnar var Loftur heitinn Júlíusson, sem var þaulreyndur togaramaöur og hafði meðal annars veriö á stórum verksmiðjutogurum með Bretum. Hann þekkti vel til reksturs þessara verk- smiðjuskipa. Hann beitti sér ásamt fleirum fyrir því að FFSI gekkst fyrir stofnun hlutafélags sem nefndist Úthaf hf. og var tilgangurinn aö kaupa stóran verksmiðju- togara til landsins. Saga þessa hlutafélags er rakin á öðrum staö í þessu afmælis- blaði þannig að við skulum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.