Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 69

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 69
Viötal — Hver var aðdragandinn að félagsmálastarfi Arnar? — Ég lauk vélstjóraprófi árið 1941 og fór þá á sjóinn. Ég haföi ungur mikla löngun fil þess að verða sjómaöur og vegna ráðlegginga föður míns fór ég í smiðju og síðan í Vélstjóraskólann. Þetta var hin hefðbundna leið þeirra sem ætluðu að verða vélstjór- ar. Sjómennskan átti hins- yegar ekki fyrir mér að liggja. Ég þoldi illa sjó og eftir tvö ár a sjónum réðst ég til Hitaveitu Reykjavikur og gerðist vél- stjóri i dælustöðinni að Reykj- um. Þetta var árið 1943. Menn deildu um eftirmann Ásgeirs Ég sótti allvel fundi í Vél- stjórafélaginu og 1948 var ég kosinn i stjórn. Þar með hefj- ast afskipti min af félagsmál- um sjómanna sem stóðu með litlum hvildum allt til ársins 1973. Ég hafði setið öll þing FFSÍ frá árinu 1948 og var orðinn nokkuð vel kunnugur samtökunum. Það var svo árið 1961 að ég var kosinn i stjórn sambandsins. Ásgeir Sigurðsson skip- stjóri var fyrsti forseti Far- ^anna- og fiskimannasam- bands islands. Eftir fráfall hans voru menn ekki á eitt sáttir um hver eftirmaður hans í þessu embætti skyldi verða. Við vélstjórar vorum á bvi að einhver úr okkar hópi 1aeki við. Þetta var allmikið raett, en endirinn varð sá að Kristján Aðalsteinsson skipstjóri var kosinn. Kristján vsr forseti sambandsins í tvö ar ®n gaf ekki kost á sér til ®ndurkjörs. Ég tók þá við sem orseti FFSÍ næstur tvö árin, fra 1963 til 1965. Gaf ekki það* ^ m®r enclurKjörs eftir Menn unnu af heilum hug Örn Steinsson sagði að helstu mál Farmanna- og fiskimannasambandsins þessi ár hefðu verið varðandi öryggi á sjó, vitamál og svo kjaramál sjómanna. Samstarf i stjórn sambandsins var gott. Menn unnu heils hugar aö hagsmunamálum sjómanna og öðrum málum er þeim höfðu verið falin. Langa verk- fallið sem minnst var á í upp- hafi hafði þjappað mönnum saman. —En hafði samvinnan inn- an FFSÍ þá ekki alltaf veriö sem skyldi? — Samvinna manna var töluverð enda þótt andrúms- loftiö milli starfshópanna hefði mátt vera betra. Sam- starfsandinn batnaði til muna við meiri kynningu eftir að við i Vélstjórafélaginu fluttum i stöðvar Farmanna- og fiski- mannasambandsins í Fisk- höllinni við Tryggvagötu. Áður vorum við í Ingólfshvoli, eða þar til Seðlabankinn þurfti á húsnæðinu þarað halda. Vorum skammaðir seint og snemma Ég hefi áður sagt að þessi harða barátta sem við háðum i verkfalli yfirmanna i sex vik- ursumarið 1957 hafi þjappað okkur saman. Við vorum skammaðir seint og snemma en áttum undir högg að sækja að koma skoðunum okkar á framfæri. Verkfallió hófst 17. júni, sem var kannske ekki heppilegasti dagur til slíks. Forsætisráðherra tók okkur til bæna í ræðu sinni þann dag og blöðin voru okkur and- stæð. Dálkahöfundurinn Hannes á horninu, sem skrif- aði í Alþýðublaðið, kallaði okkur „verkfallsmenn á lúx- usbilum" og að minnsta kosti einn prestur vandaði um við okkur i stólræðu. Verkfallið leystist svo um síðir eftir 70 klukkustunda samningafund og við náðum mikilsverðum áföngum. Nokkru síðar, það var árið 1958, keypti FFSÍ og fleiri fé- lög húseign að Bárugötu 11, sem var um árabil aðsetur sambandsins og nokkurra fé- Sveinn Sæmundsson rithöfundur Nýkjörin stjórn FFSÍ, kosin 1965. Aftari röð frá vinstri: Jón Péturs- son, Karl Magnússon, Sverrir Guðvarðarson, Örn Steinsson, Árni... Sitjandi frá vinstri: Guð- mundur Jensson, rit- stjóri Víkings, Henry Hálfdansson, Guð- mundur Oddsson, forseti, Böðvar Stein- þórsson og Guðmundur Pétursson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.