Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 98

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 98
Ileit ■ ■ ■ Hann sagöi aö stjórnin ætti ekki aö vera þannig skipuö aö menn væru þar fyrir sérstaka starfshópa... 98 VÍKINGUR Og hin aö honum hafi hrein- lega fundist illa takast til um val manna i stjórnina eftir kvótakerfinu. Böðvar skifaöi stjórninni bréf um málið og reifaöi þaö siðan á næsta þingi. Hann sagöi að sam- bandsþingið ætti að kjósa alla stjórnarmenn en ekki aðildarfélögin. Þar er skemmst frá að segja að helstu stórmenni þingsins snerust gegn Böðv- ari, þeir Guðmundur H. Odds- son, Hallgrímur Jónsson, Guðmundur Pétursson og Örn Steinsson sögðu allir, reyndar með svolítið mis- munand orðalagi, að sá hátt- ur sem á kjörinu væri, væri sá eini rétti og Jón Eiríksson sagöi að tillaga Böðvars væri hvorki fugl né fiskur, enda óhæfa að hringla með lögin sí og æ. Máliö fór svo i nefnd, sem hafði þetta um það að segja: „23. þing FFSÍ telur ekki ástæöu til að lögum sam- bandsins sé í neinu breytt, hvaö varöar stjórnarkjör". Samþykkt með öllum at- kvæöum geng þremur. Nóg af kyrrðinni Á næsta þingi leggur stjórnin fram tillögur um laga- breytingar og er Böðvar Steinþórsson talsmaður stjórnarinnar í því máli. Þar er greinin um stjórnarkjör ekki nefnd, enda kannski varla von, eftir útreiðina sem hug- myndir Böðvars fengu tveim árum áður. Nú er kyrrð yfir lögunum í nokkur ár. Áhugamenn um lög einbeita sér að þingsköp- um, sem unniö var aö á 25. og 26. þingi. En áriö 1976 hafa menn fengiö nóg af kyrrðinni og á formannaráð- stefnu það ár kemur fram til- laga um að skipa þriggja manna nefnd til að endur- skoða lögin og i veganesti fær hún að einkum eigi að grandskoða og gera tillögur um breytingar á lögum um stjórnarkjör, þar sem: „...eins og nú er hagað skipan stjórnar getur ekki talist fulltryggt aö öll hagsmunasjónarmiö eigi talsmann þar...“. Ingólfur S. Ingólfsson hafði framsögu fyrir nefndina þeg- ar hún skilaði af sér ári síðar, á 28. þinginu, 1977. Ingólfur hafði uppi flest sömu rök og Böðvar hafði á 23. þinginu 10 árum áöur. Hann sagði að stjórnin ætti ekki að vera þannig skipuð að menn væru þar fyrir sérstaka starfshópa, heldur ætti sambandsþing að velja þá menn til stjórnar, sem þekkingu hefðu á mál- efnum sambandsins og að- ildarfélaga þess. Hann bætti þvi svo við að með þessum breytingum væri veriö aö gera stjórnina starf hæfari en hún hefði verið fram að þvi. Nefndin gerði tillögur um breytingar á ýmsum öðrum paragröffum laganna, þar á meðal var tillaga um skipun framkvæmdastjórnar fyrir FFS’l. Þingnefndin sem fjall- aöi um tillögurnar gerði sára- litlar breytingar á þeim, þá helsta aö í staö þriggja skyldu vera fimm i fram- kvæmdastjórninni. Og nú voru allir sammála um að afnema kvótann. Þetta er þókað: „Nokkrar umræöur uröu um þessar lagabreyting- ar, sem nefndin lagöi fram, og voru ræðumenn allir mjög sammála nefndaráliti Mennta— og skipulagsnefnd- ar og enginn lagöi fram breyt- ingartillögur viö nefndarálitið". Það sem gildir Með samþykkt tillagnanna var nú komið i lög að kjósa skyldi forseta og varaforseta beint á þinginu og auk þeirra skyldu kosnir niu menn í stjórn og fimm til vara. Og kvótinn var afnuminn, hann hafði þá verið viðhafður við stjórnarkjör allt frá 9. þingi, áriö 1945, samtals í 31 ár. Til gamans ma geta þess að það var formaður Vélstjórafélags- ins sem flutti tillöguna um að koma honum á og það var formaður Vélstjórafélagsins sem flutti tillögun um aö afnema hann. I þinglok var kosin stjórn eftir hinum nýju lögum og svo hefur verið á öllum þingum siöan. Milli 31. og 32. þings fór fram gagnger endurskoð- un á lögum FFSI og var lögö fyrir 32. þingið, en þar voru ekki gerðar nema orðalags- breytingar á kosningalögun- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.