Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 108
Alltaf hlustaö eftir rödd FFSI
„Ég held aö sjómenn, þrátt fyrir fjarveru sína frá heimilum, séu
almenntmjög áhugasamir um félagsmál. Tíminn í landi erþeim
dýrmætur og hann reyna þeir aö nota vel og skipulega, meöal
annars íþágu sinna stéttarfélaga. Sjómenn eru einangraöir á
sfnum starfsvettvangi og þaö sérkenni hefur mér virst þjappa
þeim saman og gera þá uppteknari en ella afsameiginlegum
hagsmunamálum“.
hald skipa félagsins. Hann
var fyrst kosinn i aðalstjórn
VSFÍ áriö 1947 og gegndi
formennsku i félaginu frá
1953 til 1955 að hann var
kosinn varamaður í stjórn
FFSÍ á 17. þingi þess. Guð-
mundur var fyrst kosinn i
aðalstjórn FFSÍ á 22. þingi
sambandsins 1965 og sat
þar tvö kjörtimabil uns hann
var kosinn forseti þess árið
1969. Forsetatíð hans varði
næstu tvö kjörtímabil, allt til
1973.
Guðmundur segir: „Við átt-
um ágætis félagsmálamenn
sem stóðu að stofnun FFSÍ.
Ég get nefnt nokkur nöfn, svo
sem Ásgeir Sigurðsson
skipstjóra, Hallgrím Jónsson
vélstjóra, Friðrik Halldórsson
loftskeytamann, Henrý Hálf-
dánarson loftskeytamann,
Grim Þorkelsson stýrimann
og skipstjóra. Þetta voru allt
dugandi menn, að visu börn
sins tíma, en traustir menn og
heiðarlegir. Það sem rak
þessa menn örugglega hvað
mest áfram á vettvangi fé-
lagsmálanna — og er sjálf-
sagt enn þá drifkrafturinn i
hagsmunamálum sjómanna
— er að menn sem sigla til
annarra landa og eru þannig i
tengslum við stéttarþræður
sina erlendis sjá vel hvað þeir
hafa dregist aftur úr. Þeir eru
sem sé eilíflega minntir á
stöðu sína í starfinu", segir
Guðmundur og minnist sér-
Sigmundur
Ernir
Rúnarsson
blaðamaöur
Stýrimannaskólanemar
á björgunaræfingu.
Myndin er tekin á
hlaupársdag áriö 1972
viö Elliðaárvoginn í
Reykjavík.
Guðmundur Pétursson
kemst þarna að þeirri niður-
stöðu að það sé ekki þrátt
fyrir mikla fjarveru úr landi
sem sjómenn sinni félags-
málum vel heldur vegna
hennar aö nokkrum hluta.
Hann segir að í sínu tilviki
hafi félagsmálaáhuginn
kviknað strax innan við tví-
tugt, eða um það leyti sem
hann fluttist suður til Reykja-
víkur og hóf iðnnám, en Guð-
mundur er fæddur í Flatey og
alinn upp í Rauðseyjum á
Breiðafiröi. „Minar uppá-
haldsbókmenntir hafa einmitt
alltaf verið á þessum félags-
málavettvangi. Ég hef alla tíð
haft unun af því að lesa mér
til um þessi málefni", segir
hann enn fremur.
Við áttum ágætis
félagsmálamenn
Guðmundur á að baki
drjúgt starf fyrir sitt gamla
stéttarfélag, Vélstjórafélag
Islands og síðar Farmanna—
og fiskimannasamband Is-
lands, en Guðmundur starf-
aöi fyrst sem vélstjóri á skip-
um Skipaútgerðar rikisins og
siðar í landi við eftirlit og við-