Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 196

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 196
Ingvi Einarsson formaður Kára XAKJ 196 VÍKINGUR forystunni Á þessum timamótum hjá Farmanna- og fiskimannasambandi Islands, er manni hugsaö til þess stórhugar, sem stjórnarmenn hinna ýmsu stéttarfélaga höföu til stofnunnar slikra samtaka, og þeirrar bjartsýni um að sjómenn gætu unnið saman aö sinum hagsmunamálum. Ég er að vissu leyti stoltur af þvi, aö félags- menn Skipstjóra- og stýrim.f. Kára voru þar á meöal til að stuöla aö stofnun þess. Hitt er annað mál, aö samvinna og samstaöa innan sjómannastéttarinnar hefur alltaf veriö og er enn þaö slæm, aö stéttin hefur borið skaöa af æ ofan i æ. Ég er viss um aö staöa sjómanna væri allt önnur og betri nú ef svo heföi ekki verið. Sigur- jón heitinn Einarsson, sem var kenndur viö M.S.Garöar og var einn af þeim mönnum, sem lagði mikiö af mörkum viö stofnun Farmanna- og fiskimannasambandsins, sagöi um sam- tökin: „Sambandið gæti verið gagnlegur grundvöllur til samvinnu ef öllu væri stillt i hóf. En til þess þyrfti aö fullnægja vissum skilyrö- um, sem gátu verið viökvæm, þar sem margir starfshópar voru aðilar aö samtökunum“. Ég er vissulega sammála Sigurjóni: Nu sem þá rekast hagsmunir ýmissa félaga á, sem hefur valdiö hnútukasti þeirra á milli. En þetta má allt saman laga ef menn i raun telja aö samtökin séu þeim einhvers viröi. Hér má ekki einstrengingsháttur einstakra manna ráða feröinni. Menn veröa að gera sér þaö Ijóst, að samvinna byggist á því aö báöir aðilar reyni að setja sig i spor hins. Útgerö i Hafnarfirði má muna sinn fífil fegri. Þegar ég man fyrst eftir, voru geröir út 8 — 10 togarar þaöan og 15—20 stórir fiskibátar, auk smábáta. Efst stóöu útgerðir eins og Bæjarút- gerðin, Jón Gíslason hf., Einar Þorgilssonar h.f, Venus hf. og ’lshús Hafnarfjarðar auk margra annarra minni. Af þeim sökum voru stéttarfé- lög hér öflug og voru oft leiðandi i baráttumál- um launþega, hér á landi. Var Skipstjóra- og stýrim.f. Kári eitt þeirra eins og sagan segir. Núna er útgerð hér i Hafnarfirði ekki svipur hjá sjón af þvi sem áður var. Enda eru félagar i Kára nú margir starfandi utan síns félags- svæði. Þetta veldur vissulega ákveönum erfið- leikum. Erfiöleikum sem hægt er aö leysa meö fastmótaöri samvinnu félaga innan Farmanna- og fiskimannasambandsins. sem þeir telja sig bera meira úr býtum ef samið er heima í héraði. Mér hefur fundist aö þegar félögin annast samningageröina sjálf veröi útkoman beggja blands, stundum nái þau lengra i einstökum málum og þá styttra i öörum. Þá vill brenna viö aö næsta samninga- lota fari i aö jafna hlutina. Mitt álit er aö sam- ræming krafna og annar undirbúningur aö samningum hafi ekki veriö unninn nógu tíman- lega. Af því leiðir aö sum mál eru látin sitja á hakanum, vegna þess aö ekki vinnst tími til aö safna aö þeim nægilegum rökum og samn- ingamenn okkar standa illa aö vigi aö rökræða þau viö viösemjendur. Þess eru dæmi aö krafa um kjaraþætur hefur veriö send til samninga- nefndarinnar þar sem hún situr á fundi hjá sáttasemjara, frá einni verstöö án þess aö hún væri borin undir aöra sjómenn sem stunda svipaðar veiöar i öörum verstöövum. Til þess aö hægt væri aö bera hana fram, varö að hafa samráö viö öll félögin sem þar áttu hagsmuna aö gæta og samræma sjónarmið þeirra. Hér þarf aö veröa hugarfarsbreyting á, bæöi hjá stjórnum félaganna og félagsmönnum þeirra. Hver tillaga eða krafa um endurþætur á kjarasamningum, hvort sem hún kemurfrá fé- lagi eöa einstaklingum, verður aö berast FFSI svo tímanlega aö stjórn og samninganefnd sambandsins hafi ráðrúm til aö kanna vilja annarra félaga og búa sig undir aö flytja málið af rökfestu. Helst ætti aö senda kröfur til FFSÍ strax og þær eru mótaðar í huga þess sem vill koma þeim á framfæri. Á líkan hátt má standa aö öörum málum samtakanna. Þing FFSI eru vettvangur umfjöllunar um öll mál og til þess aö ná þar sem bestum árangri þurfa mál sem þar á að flytja aö berast skrifstofu FFSÍ svo timanlega aö hægt sé aö kynna þau fyrir öllum félögum innan samtakanna meö góöum fyrir- vara fyrir þing. Þá eru fulltrúar undir það búnir að leiða þau farsællega til lykta á þinginu. Ég hef rekið mig illilega á að þó nokkur ágreiningsmál eru á milli félaga innan FFSÍ. FFSI þarf aö skipa nefnd sem leggji sitt mat á ágreiningsmálin og stuöli aö sáttum. Framtið sambandsins hlýtur aö vera borgið með þvi aö öll félögin samþykki vald þess og styðji þaö og stjórn þess í baráttu fyrir öllum góöum málum bæöi innan þess og utan. Einhvers staöar stendur skrifað: Sameinaðir stöndum vér, en sundraðir föllum vér. Vissu- lega er það vel þess viröi aö FFSÍ standi að samningum um kjara- og öryggis- og trygg- ingamál. Nokkrir félagar eru mótfallnir þvi þar Ég óska FFSÍ, stjórn þess og öllum þeim sem standa að eöa hafa staðið aö því til hamingju á þessum tímamótum. Bið ég stjórn þess þá sem nú er og þær sem siðar taka viö aö halda vörð um þaö í framtíðinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.