Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 240

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 240
Tónlist Hcr oé nú ts*|5lWf Andrea Jónsdóttir Plötuumslögin eru ágæt útlits, en þó er til vansa aö á hvorugu eru upplýsingar um hljóö- færaleikara eöa útsetj- ara. Ernst Backman geröi þaö fyrir Steina, en Sveinbjörn Gunnars- son fyrir Skífuna. 240 VÍKINGUR Júró í tvennu lagi Þá höfum viö söngva- keppnina okkar Evrovissjón ’87 á plasti, og þaö ekki i einu lagi, heldur tvennu. Skifan gefur út sex lög á annarri breiðskifunni og Steinar fjög- ur á hinni, sem auk þess hef- ur aö geyma átta lög, önnur fimm innlend og þrjú erlend. Augljóst hagræöi fyrir áhuga- fólk, ekki sist fjárhagslegt væri aö fá þessi keppnislög á einni breiöskífu. Slikt er lik- lega óframkvæmanlegt nema Rikisútvarpið taki sig til og geri útgáfu þessara laga árlegan viöburð. Upp úr því hlýtur einhvern aur mega hafa — varla eru plötufyrir- tækin að þessu fyrir „ánægj- una“ eina saman. Og i sam- bandi viö aö Rúv. færi út i hljómplötuútgáfu — Létt- sveitin hefur leikið inn á þó nokkra metra af segulbandi sem einungis eru til staðar innan veggja stofnunarinnar en fullt af fólki vildi geta spil- aö heima hjá sér. Ég er til dæmis viss um aö margir fleiri en undirrituð myndu kaupa heila breiöskifu bara til að eiga Björk og Kötu rokk- andi, hvaö nú svo sem annað fylgdi með á skeppnunni. En hættum að hugarfóstra plötur og litum á þær sem við höfum ihöndunum. Söngvakeppni sjónvarpsstööva heitir Skifuplatan og státar af hérlendu sigurlagi sem leynir vel á sér, hvernig sem það kemst til skila i útlöndum (enda þótt þetta sé skrifað seinna en á siðustu stundu er þaö ekki nógu seint, og úrslit verði kunn áður en blaðið kemst í hendur les- enda). Auk Hægs og hljóðs Valgeirs, sem Halla Margrét syngur alveg ágætlega og á viðeigandi hátt, er á plötunni Lífsdansinn Geirmundar, sem öörum finnst skemmtilegri en mér; Ég leyni minni ást og Min þrá eftir Jóhann G. — ágætis popplög sem Björgvin syngur vel, en mikið bölvað bull eru textarnir; þá streðar Jóhann Helgason i Bliðu og stríðu, og er ég sammála merkismanni sem ég hitti að máli að höfundurinn hefði ekki átt aö syngja þetta bara ágæta lag sjálfur. Loks er þaö svo Sumarástin sem Jó- hanna Linnet syngur, reyndar ekki á þann hátt sem fellur að minum smekk, en lagið er ekki vitlaust og vex eins og rúllandi snjóbolti i góöum og léttum byggingarsnjó. Lífið er lag kalla Steinar sina plötu eftir laginu sem þeir veðjuðu á til vinnings. Ekki reyndist nóg lif í laginu til þess — kannski fleirum en undirritaðri fundist viðlagið hálfandvana og kæfa hina góðu byrjun og það sem gæti verið grunntónn lagsins. Þetta viðlag finnst mér vera álika smjaðurslegt og stílað til vinnings eins og orðið Júróvision í texta Magnúsar í fyrra. Lagið er að sönnu Ijóm- andi vel spilað en mér finnst sannfæringuna vanta i söng- inn og meiri gleði. Norðurljós Eyjólf Kristjánssonar eru dá- litið Gunnars-Þóröarsonar- leg sem er ekki slæmt. Aldrei ég gleymi er öfugnefni á lagi Axels Einarssonar, en þó þaö eina rétta í textanum sem er afleitur eins og aðrir textar Jóhanns G. í þessari keppni. Það er mikill munur á hæfi- leikum Jóhanns sem texta- smiðs og laga-, gerist vart meiri. Hins vegar getur rithöf- undurinn Ólafur Haukur Sim- onarson státað af jafnvægi í þessum efnum. Bæði lag hans og texti, Sofðu vært, er reglulega falleg smið —jafnvel sú fallegasta i þessari keppni að minu mati. Hins vegar finnst mér aö Diddú hefði átt að pússa lær- dóminn utan af Spilverks- röddinni við þetta tækifæri. Þá setjum við amen, en með semikommu (hálf- punkti), aftan við Júróvis- sjónið og rétt kikjum á „hin“ lögin. Eins og oftast áður fer Bubbi með sigur af hólmi I is- lensku deildinni að Júróinu meötöldu með Skyttunni og Vopnum og verjum með Var- nöglunum. I seinna laginu heyrum við lika einn og aftur hvað Ragga Gisla er gott bakraddaband. Vormenn ís- lands eru næstum eins boru- brattir og Jón Baldvin með Átján rauðar rósir, enda var ég farin að halda, að Jón heföi stjórnað upptökunni, og auk þess dást aö þessu stór- kostlega kosningaplotti hans. Þá frétti ég að Kobbi Magg hefði stjórnað þessu skemmtilega uppátæki, en ekki fylgdi sögunni að það hefði sérstaklega verið gert fyrir Alþýðuflokkinn eða Jón. Sá hefur bara verið samur við sig og kunnað að grípa gæs- ina. Mezzoforte er þarna með No limit sem er allsmart, en Þyrnirós Greifanna, sem plumar sig ágætlega i byrjun, verður langdregnari en aldar- svefn eftir margupptuggið viölagiö —sem er i þessum misheppnaða og örvænting- arfulla Júró-stíl. Svo oft má gott viðlag syngja að vont þyki — og á þeim varnaðar- orðum Ijúkum vér aftur is- lensku deildinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.