Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 26
Hér fer ekkert milli mála. Mennirnir sem sátu fundinn á skrifstofu Vél- stjórafélags íslands þriöju- daginn 8. desember 1936 í umboöi félaga sinna, töldu sig hafa stofnaö Farmannasam- band íslands. 26 VÍKINGUR Fundargerð stofnfund- arins, sem haldinn var 8. desember 1936. „Stofnfundur“ Hér fer ekkert milli mála. Mennirnir sem sátu fundinn á skrifstofu Vélstjórafélags Is- lands þriöjudaginn 8. des- ember 1936 í umboði félaga sinna, töldu sig hafa stofnað Farmannasamband íslands. Yfirskriftin á fundargerðinni, Stofnfundur, ber þvi fullt vitni. Þar er líka kosin stjórn sam- bandsins og þess má á nokkrum bréfum finna stað að hún fullyrðir að sambandiö hafi verið stofnað á þessum umræddafundi. Þótt undirritaður hafi hvergi séö þvi beinlínis mótmælt að 8. desember 1936 sé stofn- dagur FFSI er Ijóst að hann er ekki viöurkenndur. Þar ber hæst að á fána FFSI stendur ártalið 1937, sem ekki er hægt aö skilja öðruvísi en að það ár sé talið vera stofn áriö. í öðru lagi skal hér enn vitnað í bækur Öldunnar. Á aðal- fundi Öldunnar, 6. júni 1936 skýrir formaöur félagsins frá gerðum stjórnarinnar, þar á meðal: „... undirbúningi að stofnun Landssambands far- manna". Á fundi 14. október 1936 gerir formaður grein fyrir hvað þessu máli liöi, og leggur fram drög að lögum fyrir hið fyrirhugaða sam- band. Orðrétt úr fundargerð: Umræður urðu engar um þaö mál, þar sem málið er í hönd- um félaganna, og Aldan hefur samþykkt að vera með í stofnun sambandsins þegar undirbúningi er lokið. Fleira finnst ekki um þetta mál i gerðarbókum Öldunnar þar til fulltrúar eru kosnir á sambandsþing i mai 1937, hvergi frá því skýrt aö Far- mannasamband Islands hafi verið formlega stofnað. Vélstjórafélagið leit hinsvegar svona á málið: i desemberblaði Vélstjórarits- STOFNFUNDUR Þriöjudaginn 8. des. 1936 var haldinn fundur að til- hlutan eftirtaldra félaga á skrifstofu Vélstjórafélags íslands: Skipstjórafélagsins Öldunar, Skipstjórafélagsins Ægis, Vélstjórafélags íslands, Skipstjórafélagsins Kára, og Skipstjórafélags Reykjavíkur. Auk þess voru mætti 4 menn frá Skipstjórafélagi íslands. Fundarstjóri var tilnefndur Hallgrímur Jónsson, ritari Guömundur Sveinsson. Ritari las upp fundargeröir tveggja funda, sem haldnir voru síöastl. júnímánuö til undirbúnings stofnunar farmannasambands Islands. Þar næst las formaöur upp uppkast aö lögum fyrir samband- iö, sem samiö hefur veriö aö þá síöast liðnu sumri, hóf- ust síöan umræöur um verkefni og starfsviö hins fyrir- hugaöa sambands og virtist mönnum, aö á þessum tímum, er allt væri skipulagt væri nauösynlegt aö far- menn heföu samband sín á milli, til aö koma áhuga- málum sínum í framkvæmd. Konráö Gíslason las upp bréf, sem honum haföi borist frá skipstjórafélaginu Ægi á Siglufiröi. Vill þaö gera ýmsar breytinar á uppkasti því aö lögum sem því haföi veriö sent til athugunar. Einar Stefánsson skipstjóri lýsti því yfir f.h. Skip- stjórafélags íslands, aö þeir 4 úr því félagi, sem voru mættir gætu ekki tekiö þátt í stofnun sambandsins, nú á þessum fundi. Friörik Ólafsson skýröi máliö frá sjónar- miöi skipst.fél. íslands. Ýmsir aörir tóku til máls og fannst flestum lögunum mikiö ábótavant. Júlíus Ólafsson vildi aö sambandiö yröi stofnaö þegar á þessum fundi og aö félög sem tækju þátt í því fyrir næsta sambandsþing teldust stofnendur. Svo hljóöandi tillaga frá Guöbjarti Ólafssyni var lögö fram: „Legg til aö fundurinn taki ákvöröun um aö stofna Farmannasamband íslands og kjósi bráöabirgöastjórn, er undirbúi sambandsþing á næsta vori. Leggi þaö þing fullnaöarsamþykkt á lög fyrir samþandiö. Skulu þau fé- lög sem ganga í sambandiö á þvi þingi hafa sömu rétt- indi þar og stofnendurnir". Tillagan var samþykkt einu hljóöi: Fyrir Skipst.fél. Ölduna: Guöþjartur Ólafsson, Guö- mundur Sveinsson; Vélstjórafél. íslands: Hallgrímur Jónsson, Þorsteinn Árnason, Júlíus Ólafsson; Skipstjórafél. Ægi Rvík: Alexander Jóhannesson; Skipstjórafél. Reykjavikur: Konráö Gíslason; Skipstjórafél. Kára íHafnarf.: Þorgrímur Sveinsson. Kosnir voru ístjórn og laganefnd þessir: Hallgrímur Jónsson Þorgrimur Sveinsson Guöbjartur Ólafsson Konráö Gíslason Sigurjón Einarsson Fundi slitiö.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.