Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 30
Helgi Laxdal formaöur Vélstjórafélags íslands 30 VÍKINGUR Frá foryslunni Fyrsta félag vélgæslumanna á islandi var stofnað í Reykjavik 20. febrúar 1909. Að stofnun þess stóðu átta vélgæslumenn sem þá störfuðu á fiskiskipum. Til þessa félags rekur Vélstjórafélag Is- lands, sem nú er um 2000 manna landsfélag, upphaf sitt. Félagið gerir kjarasamninga fyrir vélstjóra á fiskiskipum, farskipum, Keflavikur- flugvelli, í frystihúsum og öðrum verksmiðjum, Áburðarverksmiðju, Sementsverksmiðu, hjá Rafmagnsveitum ríkisins, Landsvirkjun, Hval, Hafrannsóknarstofnun, Björgun og Björgun- arfélaginu. Vélstjórafélagið hefur eitt annast samninga- gerðina fyrir þessa menn, nema fyrir farmenn og fiskimenn er samið í samstarfi við önnur fé- lög. Önnur málefni félagsins, svo sem mennt- unar- og atvinnuréttindamál og fleiri sem stétt- ina varöa, hefur félagið annast sjálft i eigin nafni. Félagið rekur skrifstofu i Reykjavik, þar sem starfa núverandi formaður félagsins, Helgi Laxdal, skrifstofustjóri þess Margrét J. Gísladóttir viðskiptafræðingur, Kristrún Kristjánsdóttir innheimtustjóri og Anna Mar- grét Helgadóttir sem annast tölvuvinnsluna. Félagið rekur einnig skrifstofu á Akureyri meö Skipstjórafélgi Norölendinga, á Noröfirði meö Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Sindra, á Hornafirði með Skipstjóra- og stýri- mannafélaginu Öldunni og i Stykkishólmi í eigin nafni. Félagið hefur átt aðild aö F.F.S.I. frá stofnun þess, enda kom hugmyndin um stofnun sliks sambands fyrst fram á fundi þess 10. júli 1922. Skoðun mín er sú aö um þessar mundir standi F.F.S.Í. á tímamótum í öllum skilningi og hafi verið þar um nokkurn tíma. Þvi miður hafa of fáir úr forustuliöinu skynjað þörf breyting- anna og þeir sem hafa skynjað hana hafa ekki komið rödd sinni nógu kröftuglega til skila innan stjórnar. Þvi hefur áhuginn dvinað, þeir sem vildu breyta hafa orðið hluti af ríkjandi ástandi, ástandi sem krefst uppgjörs. Að vera eða vera ekki. F.F.S.Í. hefur i starfi sínu fyrst og fremst verið vettvangur skoðanaskipta, en að of litlu leyti uppspretta þess afls sem þarf til þess að undirbúa mál, berjast fyrir þeim og koma í höfn. Á þessu er einföld og augljós skýring, sú að F.F.S.I. hefur verið vanmannað, hefur ekki haft á að skipa starfsfólki til þeirra starfa. Með þessum orðum er ekki verið að kasta rýrð á fyrrverandi framkvæmdastjóra samtakanna Ingólf Stefánsson, þvert á móti, þvi það er nánast undravert hverju hann kom i verk, ver- andi lengst af eini starfsmaöurinn hjá um 3000 manna dreiföum landssamtökum. Samband sem ætlar sér annað og stærra hlutverk en vera vettvangur til skoðanaskipta þarf m.a. að reka kröftuga gagnaöflun af ýmsum toga ásamt úrvinnslu, gerð kjarasamninga og túlkun þeirra, upplýsingaþjónustu ásamt samskiptum viö fjölmiðla, öryggismál o.s.frv.. Slik samtök ættu að hafa bolmagn til þess að hafa i sinni þjónustu sérhæföa starfskrafta sem sinnt gætu áöurnefndum starfssviðum. Að þessu leyti hefur F.F.S.I. staðnað í starfs- háttum, sem hefðu heyrt sögunni til ef þeir sem til forustu hafa valist hefðu sinnt þessari þörf, og hlýtt kalli samtiðarinnar til breytinga. i dag er brýnast aö skilgreina starfsemi F.F.S.Í., þau markmiö sem stefna skal að og eftir hvaöa leiðum þeim verði náð. Einnig þarf aö greina skilmerkilega á milli þeirra starfa sem vinna skal af F.F.S.I. og hinna sem aðild- arfélögin eiga að annast sjálf. I Ijósi þessa þarf að hefja endurskipulagningu samtakanna sem allra fyrst. Lengst af hafa fjórar starfsgreinar staðið að F.F.S.Í.; brytar, loftskeytamenn, skipstjórar og stýrimenn og vélstjórar. Nú hefur fækkað veru- lega i tveim þeim fyrst töldu meö þeim óhjá- kvæmilegu afleiðingum að rödd þeirra heyrist æ sjaldnar innan sambandsins. Staðreynd málsins er þvi sú að það eru einkum tvær starfsgreinar, skipstjórar og stýri- menn og vélstjórar sem bera þessi samtök uppi og ekki annað séð en svo muni verða i næstu framtið. Skipstjórar og stýrimenn eru i ellefu félögum en vélstjórar i tveimur, þar af hefur annað fé- laganna, V.S.F.Í., innan sinna vébanda um 40% af félagsmönnum aðildarfélaga F.F.S.I. Vélstjórafélagið er þvi langstærsta félagið innan F.F.S.I. og eitt þeirra félaga sem hefur annast nánast öll sín mál sjálft. I Ijósi fenginnar reynslu er min skoðun sú að V.S.F.I. hafi ekki mikils notið innan vébanda F.F.S.I.. kannski oftar verið veitandi, ef grant er skoðað. Með þessum orðum er þvi ekki haldið fram að F.F.S.I. séu óþörf samtök. En þau þurfa, eins og öll önnur mannanna verk, á endur- skoðun að halda, endurskoðun sem byggist á ósérhlífinni sjálfskoöun, sem leiðir af sér skil- greiningu markmiða og leiða að þeim. Þar sé ég fyrir mér tvö landssambönd, Landssamband skipstjóra-og stýrimanna og Landssamband vélstjóra. Einnig finnst mér athugandi að Sjómannasambandið yrði einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.