Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 234

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 234
Stefán Sturla leikari 234 VÍKINGUR Ásjó Strákar, fariö þiö i vestin, og geriö ykkur klára í bátana. Þannig var þaö. Hvaö skeöi? Hvaö fór úrskeiöis? Kári situr og hugsar. Hann haföi gert sér grein fyrir aöstæöum og var allan tímann sallarólegur. Hvers vegna haföi þetta komiö fyrir? — Eiginlega ákvaö ég aldrei aö veröa sjó- maöur, þaö kom bara af sjálfu sér. Fyrst á sjö tonna trillu á skaki yfir sumariö. Ég var svo sjó- veikur fyrstu túrana aö mest langaöi mig aö stökkva í sjóinn og synda íland. En ég þraukaöi. Aflinn var ekki mikill eftir fyrsta túrinn, en fiskum var landaö. En ég sjóaöist, og þeim fjölgaöi fisk- unum sem var landaö. En þaö er ekki sama hvernig maöur hagar sér um borö. Ein reglan er sú aö ef maöur lendir í fiski þá má alls ekki láta félagana vita. Þess vegna mátti aldrei gera aö fiskinum jafnóöum því þá var víst aö hinir trillu- karlarnir sem voru á skaki í næsta nágrenni komu þegar þeir sáu fuglageriö íkringum okkur. Því var ekki gert aö fyrr en um leiö og maöur kippti. Já blekkingin er allstaöar. Ég man túrinn sem ég fór á Sækarli SF. Geir frændi hringdi í mig og baö mig aö fara einn túr fyrir sig. Hann langaöi aö vera hjá konunni þegar hún fæddi fyrsta erfingjann. Auövitaö fór ég fyrir hann. Seinna var mér boöiö í skírnaveislu. Strákurinn var látinn heita í höfuöiö á mér. Geir sagöi aö nafninu mínu fylgdi gæfa. Ætli hann breyti ekki nafni drengsins núna? Geir var stýrimaöur, ég fór þar af leiöandi sem stýrimaöur þennan túr. Trossurnar voru vestur í Bugt. Ég stóö vaktina þegar þangaö kom. Viö vorum einir á þessu svæöi. Nokkrir bátar höföu átt net viö Höföann en þar var ekkert aö fá og þannig var hljóöiö allsstaöar. Margir drógu uppí til aö leita nýrra miöa. í Bugtinni lóöaöi. Þaö virt- ist vera fiskur um allt. Ég ræsti kallinn. Hann skipaöi öllum á dekk. Eftir stutta stund vorum viö byrjaöir aö draga. Þetta var mok. í fyrstu tross- uni voru um 10 tonn. Kallinn barmaöi sér í stöö- ina til aö fá ekki allan flotann yfir sig. — Helvíti, þaö er ekkert aö fá, tveir þrír djöflar i net — yfir. Þaö iskraöi og brakaöi í stööinni, og svo: — Já, þetta helvíti borgar sig ekki. Þaö er nær aö fara í land og leggjast á kerlinguna en aö standa í þessum djöfuls andskota. Þetta var Palli, hann er hvers manns hugljúfi og skiptir aldrei skapi nema þegar illa gengur á sjó eöa á fótboltavellinum. Þá dansar hann stríösdans. Þaö er sagt aö einu sinni hafi hann hætt aö draga í miöri trossu til aö keyra nær landi og ná beinni útsendingu frá landsleik ífótbolta. Þegar viö vorum aö byrja aö draga næst síö- ustu trossuna lætur kallinn vita i stööina aö þaö sé slæöingur af fiski í Bugtinni. Þaö var eins og viö manninn mælt, eftir þrjú korter fóru fyrstu bátarnir aö birtast. Þegar viö vorum búnir aö draga síöustu trossuna ætluöum viö aldrei aö geta komiö henni niöur. Geir sagöi mér svo seinna aö í næsta túr á eftir heföu þeir ekki fundiö þrjár trossur og magar illa leiknar, skoriö á teinana og ekki gengiö frá þeim og þar fram eftir götunum. Þó sjómenn hafi ákveönar siöareglur í um-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.