Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 151
Hrafnistuheimilin
fulltrúar frá 11 félögum, 2 frá
hverju félagi, alls 22 — en á
fundinum mættu fulltrúar frá 9
félögum, alls 18.
Undirbúningsnefndin lagöi
þar fram frumdrög aö reglu-
gerö um starfssvið sjómanna-
dagsins, er voru samþykkt
meö nokkrum oröalagsbreyt-
ingum. Þá var samþykkt aö
sjómannadagurinn skyldi há-
tiðlegur haldinn 1. sunnudag i
júni. En þar sem hann bar upp
á hvítasunnudag þetta ár var
samþykkt aö halda hann 2.
hvitasunnudag.
Meö þessa timaákvörðun
voru félagar úr hestamanna-
félaginu Fáki mjög sárir, þar
sem þeir höföu árum saman
haft sinn hestamannadag
meö kappreiðum 2. i hvita-
sunnu og töldu sig hafa helg-
aö sérþann dag.
Var siðar samþykkt i full-
trúaráöi sjómannadagsins aö
bæri fyrsta sunnudaginn i júni
upp á hvítasunnudag, skyldi
halda sjómannadaginn 2.
sunnudag i júni.
Á þessum fundi var svo
kjörin fyrsta stjórn fyrir Full-
trúaráö sjómannadagsins og
skipuöu hana:
Flenry Flálfdanarson,
formaöur,
Björn Ólafs varaformaöur,
Sveinn Sveinsson ritari,
Geir Sigurösson vararitari,
Guömundur H. Oddsson
gjaldkeri,
Þorgrimur Sveinsson
varagjaldkeri.
Endurskoðendur: Þórarinn
Guömundsson og Lúther
Grimsson, og til vara Einar
Þorsteinsson.
Stjórninni var síöan falið aö
ganga frá dagskrá fyrir fyrsta
sjómannadaginn og öörum
málum er hann vörðuðu.
Stjórnin vann siðan ötullega
aö þessum málum, þvi mikið
lá við að þau yröu vel mótuö
; JEb 1 f
í vinnustofu. Ein forsenda vellíöunar á efri árum er aö hafa viö-
fangsefni, sem kemur aö gagni.
og voru þau siöan rædd á 5
fulltrúaráösfundum fyrir sjó-
mannadaginn þann 6. júni
1938.
’l lögum Fulltrúaráös sjó-
mannadagsins i Reykjavik og
Hafnarfiröi stendur:
Tilgangur
sjómannadagsins
Tilgangur sjómannadags-
ins er:
a) aö efla samhug meöal
sjómanna og hinna ýmsu
starfsgreina sjómanna-
stéttarinnar.
b) aö heiðra minningu lát-
inna sjómanna og þá sér-
staklega þeirra, sem láta
lif sitt vegna slysfara i
starfi.
c) aö kynna þjóöinni lifsbar-
áttu sjómannsins viö störf
hans á sjónum.
d) aö kynna þjóöinni hin
mikilvægu störf sjó-
mannastéttarinnar i þágu
þjóðfélagsins í heild.
e) aö beita sérfyrir menn-
ingarmálum ersjómanna-
stéttina varöar, og vinna
aö velferðar- og öryggis-
málum hennar.
f) aöaflafjártilaöreisaog
reka dvalarheimili og
ibúöirfyriraldraöa
Þá var samþykkt aö
sjómannadagurinn
skyldi hátiölegur
haldinn 1. sunnudag
í júní. Enþarsem
hann bar upp á
hvítasunnudag þetta
ár, var samþykkt aö
halda hann 2. hvita-
sunnudag.
VÍKINGUR 151