Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 58
Skólamálið ... viröist bera of mikirm keim afþví aö enn sé ætlast til þess aö þarfir sjómanna sitji á hakanum ... að gera Sjómannaskólann útlægan úr lögsagnar- umdæmi Reykja- víkur, eöa tilraun til aö hola honum niöur í útjaöri bæjarins eöa utan viö hann. 58 VÍKINGUR dagskrártillögu atvinnumála- ráöherra, er samþykkt hefur veriö á Alþingi, til byggingar sjómannaskóla, sé meö tilliti til þess ástands, er nú ríkir í fjármálum þjóöarinnar, ráöstöfun, sem hæpiö sé aö leggja mikiö upp úr. Þaö atriöi eitt aö hér er aöeins um heim- ild aö ræöa, en ekki tvímæla- lausa fjárveitingu, eins og frv. geröi ráö fyrir, viröist bera of mikinn keim af því aö enn sé ætlast til þess aö þarfir sjó- manna sitji á hakanum, þar til tryggt er fjárhagslega aö önn- ur mál nái fram aö ganga, sem stjórnin kann aö telja nauö- synlegri. Þegar jafnframt er tekiö tillit til þess aö fyrir liggja eindregin tilmæli um þaö frá formanni fjárveitinganefndar, aö stjórnin noti sér aöeins meö alveg sérstakri varfærni þær fjárlagaheimildir, er sam- þykktar hafa veriö, fara líkurn- ar aö veröa litlar fyrir því aö fé veröi lagt fram í þessu skyni, meöan undirbúningur málsins er svo skammt á veg kominn. Meö því aö afgreiöa frum- varpiö á þann hátt, sem gert var, telur nefndin aö enn á ný séu skilyröi sköpuö til þess aö fresta framkvæmdum í skóla- málum stéttarinnar um óákveöinn tíma, nema horfiö veröi aö því ráöi aö skipa þeg- ar undirbúningsnefnd, er vinni á svipuöum grundvelli aö und- irbúningi málsins og frumvarp- iö geröi ráö fyrir. Telur nefndin aö loforö ríkisstjórnarinnar um aö undirbúa máliö fyrir næsta Alþingi veröi ekki framkvæmt betur á annan hátt en þann, aö skipa þegar í staö umrædda byggingarnefnd, er annist undirbúning þess og aörar framkvæmdir, sem nauösyn- legar veröa aö teljast, til þess aö næsta Alþingi geti afgreitt máliö á viöunandi hátt. Nefndin leggur því til: Tillögur 1. Stjórn FFSÍ vinni aö því viö ríkisstjórnina, aö skipuö veröi hiö fyrsta 7 manna nefnd til undirbúnings aö byggingu sjómannaskóla í Ftvik eöa ná- grenni. Láti nefndin gera upp- drætti aö væntanlegu skóla- húsi og leggi jafnframt fram tillögur um skólastaö. Sérstakt tillit skal tekiö til þess aö nægileg landrými veröi fyrir framtíöarþarfir skólans. Atvinnumálaráöherra skipi nefndina og tilnefni formann hennar. Tveir nefndarmanna skulu skipaöir eftir tilnefningu FFSÍ og einn eftir tilnefningu Sjómannafél. Ftvíkur. Auk þess eigi sæti í nefndinni húsa- meistari ríkisins, skólastjórar Stýrimannaskólans og Vél- stjóraskólans og forstööu- maður Loftskeytaskólans. Nefndin leggi fyrir næsta Al- þingi ítarlegar tillögur um mál- iö, sem nota megi til grundvall- ar aö frumvarpi því um skóla- byggingu, er ríkisstjórn hefur lofaö aö leggja fyrirþingiö. 2. Til þess aö flýta fram- kvæmdum i máli þessu, ef skipuö yröi nefnd sú, er aö ofan greinir, skal þegar á þessu þingi kjósa þá 2 menn af hálfu sambandsins, sem ráögert er aö sæti eigi í nefnd- inni, og auk þess tvo menn til vara". „...að hoia honum niður í útjaðri bæjarins...“ Enn fara staðarvalsum- ræðurnar í gang. Tillaga kem- ur fram um að fella úr áliti nefndarinnar oröið „eða ná- grenni“, en hún er felld. Aftur á móti er samþykkt tillaga um að undirbúningsnefndinni væntanlegu verði falið að „...beita áhrifum sínum ein- dregiö í þá átt aö skólinn veröi byggður einhversstaöar í bænum sjálfum, svo framar- lega sem unnt veröur aö fá þar þá lóö, er nefndin getur fellt sig viö“. Þá var kosið i undirbún- ingsnefndina, en á meðan er verið að sjóða saman enn eina tillöguna. Þar er lagt til að undirbúningsnefndin efni til samkeppni um uppdrætti að skólabyggingunni og síð- an segir: „Sömuleiðis geri nefndin gangskör aö því aö tryggja skólabyggingunni góöa og nægilega stóra lóö einhvers- staöar sem næst hjarta bæjar- ins, og á nefndin aö reyna aö kveöa niöur hverja þá tillögu, sem beinist aö því aö gera Sjómannakólann útlægan úr lögsagnarumdæmi Fteykjavík- ur, eöa tilraun til aö hola hon- um niöur í útjaöri bæjarins eöa utan viö hann. Þing FFSÍ telur aö skólanum beri lóöin efst á Skólavöröu- holtinu bak viö Leifsstyttuna. Aöra sambærilega staöi má telja viö Háskólalóöina eöa fyrirenda Tjarnarinnar". Menn voru sýnilega ekki á þeim buxunum aö gefast upp á umræðunni um hvar skólinn skyldi reistur og þarna komu enn tveir nýir staöir inn í um- ræðuna. Ekki sést i fundar- gerðinni hvað flutningsmenn síðustu tillögunnar eiga við með orðunum: „...aö hola honum niöur í útjaöri bæjar- ins...“, en kannski hefur þá verið komin fram hugmynd um þann stað sem siðar var valinn og skólinn stendur nú á, og þeir hafi verið að mót- mæla honum. Svo fer nú heldur að síga á fótinn Þegar komið er fram á árið 1942, og menn koma til 6. þings FFS'l, er sjómannaskól-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.