Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 24
Upphafið
Boðsbréffrá
Öldunni um þátt-
töku ístofnun
sambandsins var
til umræðu í stjórn
Véistjóraféiagsins
8. mars 1936.
„Urðu allsnarpar
umræður um
tillöguna og gagn-
tillögurbornar
fram, en samþykkt
varhún aðlokum“
24 VÍKINGUR
Viö bréfinu bárust jákvæö
svör frá skipstjóra og stýri-
mannafélögunum viö Faxa-
flöa og einnig frá stýrimanna-
félaginu Ægi á Siglufirði.
Stjórnir félaganna i Reykjavík
og Hafnarfirði héldu meö sér
nokkra fundi um máliö þeir
voru ekki bókfæröir, en til er
örstutt frásögn Þorgrims
Sveinssonar þar sem hann
segir aö á fundunum hafi allir
veriö einhuga um aö stofna
sambandiö, en aðallega hafi
þar verið rætt um nafn, störf
og stefnu þess. Á einum
þessara funda var samþykkt
aö bjóöa Vélstjórafélagi Is-
lands og Loftskeytamannafé-
lagi íslands þátttöku i stofnun
sambandsins. Stjórn Öldunn-
ar varfalin forusta í málinu.
Hæg Alda
Þrátt fyrir aö Öldunni var
falin forusta í málinu, fer lítið
fyrir þvi í fundargerðum fé-
lagsins á þeim tima, eftir þvi
sem stendur í bók Öldunnar
um fyrstu fimmtiu ár félags-
ins, Þar segir frá þvi aö for-
maður hafi lesið upp bréfið
frá Skipstjóra- og stýri-
mannafélagi Reykjavikur á
fundi 27. nóvember 1935, en
fundurinn hafi þótt of fá-
mennur til aö taka ákvöröun í
málinu. En 18. desember er
máliö til umræöu hjá Öldunni
og þar kom fram svohljóðandi
tillaga frá Jóni E. Bergsveins-
syni: „Legg til aö Öldufélagiö
taki þátt í stofnun Landssam-
bands skipstjóra og stýri-
manna, sem í ráöi er aö
stofnað verði“. Eftir nokkrar
umræöur var tillagan einróma
samþykkt. Á fundinum varp-
aöi Guðbjartur Ólafsson for-
maöur félagsins fram hug-
mynd um aö Vélstjórafélag-
inu yrði gefinn kostur á aö
ganga i sambandið og rök-
studdi hana meö þörf á aö fá
fram samvinnu um skipa-
skoðun og vélaeftirlit. Hann
óskaöi eftir áliti fundarmann
á hugmyndinni og uröu miklar
umræöur um hana, sem
margir tóku þátt i, en engin
ályktun var gerö um þaö mál.
Þá varð skrattinn laus
Boösbréf frá Öldunni um
þátttöku í stofnun sam-
bandsins var til umræöu í
stjórn Vélstjórafélagsins 8.
mars 1936. Stjórnin var
hlynnt hugmyndinni, enda
kom hugmynd um samstarf
félaganna fyrst fram i rööum
vélstjóra, þrettán árum áöur.
Á auka aðalfundi i félaginu i
júní sama ár kom fram stjórn-
artillaga um „aö vinna aö
frekari undirbúningi og ef til
kemur, taka þátt i stofnun
sliks sambands fyrir félags-
ins hönd“. En þá varð skratt-
inn laus, ef svo má aö oröi
komast um rökræöur i virðu-
legum félagsskap. I fimmtiu
ára afmælisriti Vélstjórafé-
lags Íslands er sagt frá af-
greiðslu tillögunnar á þennan
hátt: „Uröu all snarpar um-
ræöur um tillöguna og gagn
tillögur bornar fram, en sam-
þykkt var hún aö lokum. Þó
fékk bæði stjórnin og nefndin
nokkrar ávítur fyrir vafasama
meðferö á málinu milli aöal-
funda". Þar sem talað er um
nefndina, er átt við þá Hall-
grím Jónsson og Þorstein
Árnason, sem stjórnin fól að
taka þátt i undirbúnigsvið-
ræöunum meö fulltrúum
hinna félaganna. Ekki létu
menn deilunum lokiö með
fundinum, heldur upphófust
greinaskrif um málið i Vél-
stóraritinu þar sem menn
voru alls ekki á eitt sáttir.
Rætur þessara deilna voru
einkum tvær. Önnur var sú að
meðal vélstjóra var uppi sterk
hreyfing i þá átt aö félagið
gengi i ASI, og var studd þeim
rökum aö vélstjórar ættu
helst samleiö meö félögunum
þar, þar sem þeir væru aö
miklu leyti iðnaöarmenn. Hin
ástæðan var án efa sá gamli
rigur milli mannanna i vélar-
rúminu og mannanna i brúnni
sem er ekki útdauður. Ein til-
vitnun i grein Ferdinads Ey-
felld i Vélstjóraritinu i sept-
ember 1936 ætti aö segja
nokkra sögu um hug and-
stæöinga sambandsstofnun-
arinnar: „Ég ætla nú engu aö
spá um þetta fyrirhugaða far-
mannasamband, en ég vil
aðeins vekja athygli á þvi,
sem ég hef áöur haldið fram,
aö aö minnsta kosti ein af
áðurnefndum stéttum,
skipstjórarnir, á enga hags-
munalega samleið meö okkur
vélstjórunum". Þrátt fyrir
ádeilur, ávitur og andstöðu
hafði stjórnin sitt fram og
Vélstjórafélagið ákvaö aö
standa aö stofnun sam-
bandsins.
Umdeild lög
24. júni 1936 var fundur
haldinn i Reykjavík til að gera
uppkast aö lögum fyrir sam-
bandiö, og fimm dögum siðar
var annar fundur haldinn,
einnig i Reykjavík, þar sem
uppkastið var itarlega rætt. Á
báöum fundunum voru full-
trúar frá skipstjórafélögunum
í Reykjavik og Hafnarfirði.
Vélstjórafélaginu og Félagi
Loftskeytamanna. Seinni
fundurinn var samþykkur
stefnuskránni i aðalatriðum,
sem og bráöabirgðalögunum,
Eins og lagafrumvarpiö var
afgreitt á þessum fundum var
ákveðið aö leggja þaö fyrir
stofnfund samtakanna. En
áður en til þess kom, höfðu
loftskeytamenn meö at-
kvæðagreiðslu í félagi sínu
fellt að taka þátt i samband-
inu.