Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 24
Upphafið Boðsbréffrá Öldunni um þátt- töku ístofnun sambandsins var til umræðu í stjórn Véistjóraféiagsins 8. mars 1936. „Urðu allsnarpar umræður um tillöguna og gagn- tillögurbornar fram, en samþykkt varhún aðlokum“ 24 VÍKINGUR Viö bréfinu bárust jákvæö svör frá skipstjóra og stýri- mannafélögunum viö Faxa- flöa og einnig frá stýrimanna- félaginu Ægi á Siglufirði. Stjórnir félaganna i Reykjavík og Hafnarfirði héldu meö sér nokkra fundi um máliö þeir voru ekki bókfæröir, en til er örstutt frásögn Þorgrims Sveinssonar þar sem hann segir aö á fundunum hafi allir veriö einhuga um aö stofna sambandiö, en aðallega hafi þar verið rætt um nafn, störf og stefnu þess. Á einum þessara funda var samþykkt aö bjóöa Vélstjórafélagi Is- lands og Loftskeytamannafé- lagi íslands þátttöku i stofnun sambandsins. Stjórn Öldunn- ar varfalin forusta í málinu. Hæg Alda Þrátt fyrir aö Öldunni var falin forusta í málinu, fer lítið fyrir þvi í fundargerðum fé- lagsins á þeim tima, eftir þvi sem stendur í bók Öldunnar um fyrstu fimmtiu ár félags- ins, Þar segir frá þvi aö for- maður hafi lesið upp bréfið frá Skipstjóra- og stýri- mannafélagi Reykjavikur á fundi 27. nóvember 1935, en fundurinn hafi þótt of fá- mennur til aö taka ákvöröun í málinu. En 18. desember er máliö til umræöu hjá Öldunni og þar kom fram svohljóðandi tillaga frá Jóni E. Bergsveins- syni: „Legg til aö Öldufélagiö taki þátt í stofnun Landssam- bands skipstjóra og stýri- manna, sem í ráöi er aö stofnað verði“. Eftir nokkrar umræöur var tillagan einróma samþykkt. Á fundinum varp- aöi Guðbjartur Ólafsson for- maöur félagsins fram hug- mynd um aö Vélstjórafélag- inu yrði gefinn kostur á aö ganga i sambandið og rök- studdi hana meö þörf á aö fá fram samvinnu um skipa- skoðun og vélaeftirlit. Hann óskaöi eftir áliti fundarmann á hugmyndinni og uröu miklar umræöur um hana, sem margir tóku þátt i, en engin ályktun var gerö um þaö mál. Þá varð skrattinn laus Boösbréf frá Öldunni um þátttöku í stofnun sam- bandsins var til umræöu í stjórn Vélstjórafélagsins 8. mars 1936. Stjórnin var hlynnt hugmyndinni, enda kom hugmynd um samstarf félaganna fyrst fram i rööum vélstjóra, þrettán árum áöur. Á auka aðalfundi i félaginu i júní sama ár kom fram stjórn- artillaga um „aö vinna aö frekari undirbúningi og ef til kemur, taka þátt i stofnun sliks sambands fyrir félags- ins hönd“. En þá varð skratt- inn laus, ef svo má aö oröi komast um rökræöur i virðu- legum félagsskap. I fimmtiu ára afmælisriti Vélstjórafé- lags Íslands er sagt frá af- greiðslu tillögunnar á þennan hátt: „Uröu all snarpar um- ræöur um tillöguna og gagn tillögur bornar fram, en sam- þykkt var hún aö lokum. Þó fékk bæði stjórnin og nefndin nokkrar ávítur fyrir vafasama meðferö á málinu milli aöal- funda". Þar sem talað er um nefndina, er átt við þá Hall- grím Jónsson og Þorstein Árnason, sem stjórnin fól að taka þátt i undirbúnigsvið- ræöunum meö fulltrúum hinna félaganna. Ekki létu menn deilunum lokiö með fundinum, heldur upphófust greinaskrif um málið i Vél- stóraritinu þar sem menn voru alls ekki á eitt sáttir. Rætur þessara deilna voru einkum tvær. Önnur var sú að meðal vélstjóra var uppi sterk hreyfing i þá átt aö félagið gengi i ASI, og var studd þeim rökum aö vélstjórar ættu helst samleiö meö félögunum þar, þar sem þeir væru aö miklu leyti iðnaöarmenn. Hin ástæðan var án efa sá gamli rigur milli mannanna i vélar- rúminu og mannanna i brúnni sem er ekki útdauður. Ein til- vitnun i grein Ferdinads Ey- felld i Vélstjóraritinu i sept- ember 1936 ætti aö segja nokkra sögu um hug and- stæöinga sambandsstofnun- arinnar: „Ég ætla nú engu aö spá um þetta fyrirhugaða far- mannasamband, en ég vil aðeins vekja athygli á þvi, sem ég hef áöur haldið fram, aö aö minnsta kosti ein af áðurnefndum stéttum, skipstjórarnir, á enga hags- munalega samleið meö okkur vélstjórunum". Þrátt fyrir ádeilur, ávitur og andstöðu hafði stjórnin sitt fram og Vélstjórafélagið ákvaö aö standa aö stofnun sam- bandsins. Umdeild lög 24. júni 1936 var fundur haldinn i Reykjavík til að gera uppkast aö lögum fyrir sam- bandiö, og fimm dögum siðar var annar fundur haldinn, einnig i Reykjavík, þar sem uppkastið var itarlega rætt. Á báöum fundunum voru full- trúar frá skipstjórafélögunum í Reykjavik og Hafnarfirði. Vélstjórafélaginu og Félagi Loftskeytamanna. Seinni fundurinn var samþykkur stefnuskránni i aðalatriðum, sem og bráöabirgðalögunum, Eins og lagafrumvarpiö var afgreitt á þessum fundum var ákveðið aö leggja þaö fyrir stofnfund samtakanna. En áður en til þess kom, höfðu loftskeytamenn meö at- kvæðagreiðslu í félagi sínu fellt að taka þátt i samband- inu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.