Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 134

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 134
Stundum Fjölskyldan. í fremri rööinni eru Kristinn og Þorsteinn á milli for- eldra sinna, fngibjargar og Ingólfs, en fyrir aft- an standa Emil, Stefán og Guömundur. ... réö ég mig á síldarbát og þaö vareiginlega mín fysta alvöru sjómennska sem svo átt efir aö standa nær óslitiö í meira en 30 ár. 134 VÍKINGUR „Ég er Austfiröingur, fædd- ur á Berunesi viö Reyðarfjörö 17. ágúst 1915. Foreldrar minir, Ásdis Sigurðardóttir og Stefán Magnússon, bjuggu á þessari jörö sem er svona i bland útræöis- og bújörö. Ég var yngstur 6 systkina og var ekki nema á fjórða ári þegar fjölskyldan flutti til Eskifjarö- ar vegna veikinda móöur minnar. Faöir minn hóf útgerð eftir aö viö komum til Eski- fjarðar, en hún endaði meö ósköpum, hann varð gjald- þrota eins og svo margir, bæöi kaupmenn og útgerðar- menn, árið 1924, þegar Jón Þorláksson ráöherra hækk- aöi gengi krónunnar. I þeim ólgusjó fór margur illa. Þegar viö fluttumst til Eskifjaröar keypti faðir minn mjög gott hús, stórt og meö mörgum vistarverum. Þar leigði meöal annarra Richard Beck síöar skáld og fræöimaöur í Kan- ada ásamt móöur sinni. í hús- inu var einnig skrifstofa sýslumanns, en hann var þá Sigurjón Markússon faöir þess kunna pianóleikara og tónlistarmanns Rögnvaldar Sigurjónssonar, sem öll þjóö- in þekkir. Þetta hús varö siö- ar aðsetur Pöntunarfélags Eskifjaröar um áratuga skeið. Eftir að faöir minn varö gjald- þrota og missti sína útgerö fluttum við í dálitið kot og faö- ir minn fór aö vinna viö það sem til féll. Hann vann lengi hjá hreppnum við rafmagns- mælaaflestur og annað þvi um likt. Á sumrum var hann i vegavinnu man ég var. Á þessum árum unnu menn viö allt sem til féll. Þetta var ekki eins skoröaö þá eins og nú er á vinnumarkaðnum." Gott mannlíf — Hvernig var aö vera unglingur á Eskifirði á þess- um árum? „Þaö var i raun ósköp gott aö alast upp á Eskifirði á þessum árum. Þarna var gott mannlif og ég á góöar minn- ingar aö austan. Skólastjóri var þá á Eskifiröi Arnfinnur Jónsson, en hann var faðir Róberts leikara. Afskaplega merkilegur maður Arnfinnur. Hann var félagsmálamaöur og stofnaði á Eskifirði bæöi söngkóra og lúörasveitir og hélt uppi mikilli drift í þessu og svo mikilli aö um þaö þil sem ég var 8 ára gamall fékk hann mann úr Reykjavik til þess að kenna okkur á lúöra. Uppúr þvi var stofnuö 16 manna lúðrasveit á staönum. Og sjáöu til, hér var um aö ræöa litiö sjávarpláss fyrir meira en 64 árum síöan. Arn- finnur var vel menntaður maður, haföi hlotiö sína menntun í Þýskalandi og átti þýska konu. Hún var einnig góöur tónlistarmaður. Á þessum árum luku krakkar barnaskóla svona 13 til 14 ára eftir þvi hvernig stóö á i árinu. Arnfinnur hélt uppi kvöldskóla á vetrum fyrir þá sem lokiö höföu barnaskóla en vildu læra meira. Þannig var Eskifjöröur um margt merkispláss á þessum árum.“ Síldarævintýri „En svo þegar ég var 15 ára gamall varö mikil breyting á mínum högum og fjölskyldu minnar, þvi viö fluttum til Reykjavíkur. Eldri systkini min voru þá flutt suöur og viö hin fórum á eftir. Þegar ég var 14 ára reri ég eina vertíö á Hornafirði á 7 tonna báti sem hét Egill. En þegar viö komum til Reykjavikur réö ég mig á sildarbát og þaö var eiginlega min fyrsta alvöru sjómennska sem svo átti eftir aö standa nær óslitiö i meira en 3o ár. Skipstjóri var Þórarinn Dúa- son en báturinn hét Nonni og var myndarlegt skip á þeim árum, á milli 80 og 90 tonnn aö stærö. Fyrir utan togarana eitt stærsta skip síldveiðiflot- ans. Viö fiskuðum heil ósköp á þessari síldarvertíð, sem þó var ekki nema mánaðar tími. Hlutur minn fyrir þennan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.