Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Síða 134
Stundum
Fjölskyldan. í fremri
rööinni eru Kristinn og
Þorsteinn á milli for-
eldra sinna, fngibjargar
og Ingólfs, en fyrir aft-
an standa Emil, Stefán
og Guömundur.
... réö ég mig á
síldarbát og þaö
vareiginlega mín
fysta alvöru
sjómennska sem
svo átt efir aö
standa nær óslitiö
í meira en 30 ár.
134 VÍKINGUR
„Ég er Austfiröingur, fædd-
ur á Berunesi viö Reyðarfjörö
17. ágúst 1915. Foreldrar
minir, Ásdis Sigurðardóttir og
Stefán Magnússon, bjuggu á
þessari jörö sem er svona i
bland útræöis- og bújörö. Ég
var yngstur 6 systkina og var
ekki nema á fjórða ári þegar
fjölskyldan flutti til Eskifjarö-
ar vegna veikinda móöur
minnar. Faöir minn hóf útgerð
eftir aö viö komum til Eski-
fjarðar, en hún endaði meö
ósköpum, hann varð gjald-
þrota eins og svo margir,
bæöi kaupmenn og útgerðar-
menn, árið 1924, þegar Jón
Þorláksson ráöherra hækk-
aöi gengi krónunnar. I þeim
ólgusjó fór margur illa. Þegar
viö fluttumst til Eskifjaröar
keypti faðir minn mjög gott
hús, stórt og meö mörgum
vistarverum. Þar leigði meöal
annarra Richard Beck síöar
skáld og fræöimaöur í Kan-
ada ásamt móöur sinni. í hús-
inu var einnig skrifstofa
sýslumanns, en hann var þá
Sigurjón Markússon faöir
þess kunna pianóleikara og
tónlistarmanns Rögnvaldar
Sigurjónssonar, sem öll þjóö-
in þekkir. Þetta hús varö siö-
ar aðsetur Pöntunarfélags
Eskifjaröar um áratuga skeið.
Eftir að faöir minn varö gjald-
þrota og missti sína útgerö
fluttum við í dálitið kot og faö-
ir minn fór aö vinna viö það
sem til féll. Hann vann lengi
hjá hreppnum við rafmagns-
mælaaflestur og annað þvi
um likt. Á sumrum var hann i
vegavinnu man ég var. Á
þessum árum unnu menn viö
allt sem til féll. Þetta var ekki
eins skoröaö þá eins og nú er
á vinnumarkaðnum."
Gott mannlíf
— Hvernig var aö vera
unglingur á Eskifirði á þess-
um árum?
„Þaö var i raun ósköp gott
aö alast upp á Eskifirði á
þessum árum. Þarna var gott
mannlif og ég á góöar minn-
ingar aö austan. Skólastjóri
var þá á Eskifiröi Arnfinnur
Jónsson, en hann var faðir
Róberts leikara. Afskaplega
merkilegur maður Arnfinnur.
Hann var félagsmálamaöur
og stofnaði á Eskifirði bæöi
söngkóra og lúörasveitir og
hélt uppi mikilli drift í þessu
og svo mikilli aö um þaö þil
sem ég var 8 ára gamall fékk
hann mann úr Reykjavik til
þess að kenna okkur á lúöra.
Uppúr þvi var stofnuö 16
manna lúðrasveit á staönum.
Og sjáöu til, hér var um aö
ræöa litiö sjávarpláss fyrir
meira en 64 árum síöan. Arn-
finnur var vel menntaður
maður, haföi hlotiö sína
menntun í Þýskalandi og átti
þýska konu. Hún var einnig
góöur tónlistarmaður. Á
þessum árum luku krakkar
barnaskóla svona 13 til 14
ára eftir þvi hvernig stóö á i
árinu. Arnfinnur hélt uppi
kvöldskóla á vetrum fyrir þá
sem lokiö höföu barnaskóla
en vildu læra meira. Þannig
var Eskifjöröur um margt
merkispláss á þessum
árum.“
Síldarævintýri
„En svo þegar ég var 15
ára gamall varö mikil breyting
á mínum högum og fjölskyldu
minnar, þvi viö fluttum til
Reykjavíkur. Eldri systkini
min voru þá flutt suöur og viö
hin fórum á eftir. Þegar ég var
14 ára reri ég eina vertíö á
Hornafirði á 7 tonna báti sem
hét Egill. En þegar viö komum
til Reykjavikur réö ég mig á
sildarbát og þaö var eiginlega
min fyrsta alvöru sjómennska
sem svo átti eftir aö standa
nær óslitiö i meira en 3o ár.
Skipstjóri var Þórarinn Dúa-
son en báturinn hét Nonni og
var myndarlegt skip á þeim
árum, á milli 80 og 90 tonnn
aö stærö. Fyrir utan togarana
eitt stærsta skip síldveiðiflot-
ans. Viö fiskuðum heil ósköp
á þessari síldarvertíð, sem þó
var ekki nema mánaðar tími.
Hlutur minn fyrir þennan