Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 220

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 220
MIKILVÆGAR MARKAÐSFRÉTTIR ÚR PACIFIC FISHING Lúða. Hreyfing á markaönum er hæg vegna verösins. Mörg veitingahús hafa tekiö lúðu af föstum matseðli sínum sem gæti þýtt að sex mánuðir liöu þar til þeir settu þennan fisk á matseðilinn aftur. Þegar heildsöluverðið fór í 185 — 198 kr/kg varð sala til veitingahúsa tregari. Um miðjan janúar var söluverð til Jap- ana 211 kr/kg, en innan Bandaríkjanna 211—220 kr/kg. Stórir kaupendur seldu á eitthvað lægra verði eða um 194—211 kr/kg. Öll verð eru FOB Seattle. Nýlenduvöruversl- anir hafa einnig lækkað verðið. Ein stór versl- unarkeðja kaupir nú 5 tonn á 6 vikna fresti i stað 3 vikna eins og venja hefur verið, ástæð- an er verðið. Þegar smásöluverð á lúöusteik fór yfir 120 krónur minnkaði salan. Á hinn bóg- inn hreyfist þessi vara vel, ef verslunin getur selt á tilboði, 199 kr„ en venjulegt verð er annars 259 kr.. Um þessar mundir er smásölu- verð 200 kr/kg. í desemberlok 1986 voru birgðir af frystri lúðu i Bandarikjunum 6900 tonn, en voru i lok nóvember sama ár 8127 tonn. í lok desember 1985 voru birgðir af frystri iúðu 2724 tonn. 220 VÍKINGUR Lax Tölur um veiði á chinook undan strönd Bandaríkjanna sunnan 48 breiddarbaugsins sýna aö 402.024 laxar af þessari tegund hafa komið á land árið 1986 en árið 1985 voru sambærilegar tölur 216.536 laxar, þ.e.a.s. veiðin hefur næstum tvöfaldast. Sömu heimild- ir segja að árið 1986 hafi komið á land 439.597 laxar af tegundinni coho samanborið við 84.041 áriö 1985. Markaður fyrir frystan og niðursoðinn lax er stöðugur og batnaði heldur i janúar. Mest af framleiðslunni er þegar selt nema tegundin chum, sem hreyfist hægt. Sala á frosnum sockeye er um það bil að fara af stað þar sem fréttir herma að mikill áhugi sé meðal japanskra kaupenda á þessari laxateg- und. Seljendur á sockeye telja sig þurfa að fá 273 kr.fyrir kg, en hafa þó ekki selt neitt á þessu verði enn sem komið er. Lágt gengi dollarans hefur haft i för með sér aukna sölu á frystum laxi til Evrópu. Lax sem veiddur er í botnvörpu hefur selst vel i Evrópu, en sumir segja að meiri auglýsingar sé þörf ef litið er til lengri tima um sölu á þessum markaði. Þvi miður eru auglýsingar dýrar og talið er aö þörf sé á milljönum dollara i þessu skyni. Birgðir af frystum sockeye i Bandarikjunum í lok des- ember s.l. voru 1400 tonn og því minni en i mánuðinum á undan, þegar þær voru 1900 tonn, og i desemberlok 1985 voru birgðir af sömu laxategund 2500 tonn. Birgðir af coho voru í lok desember 1986 3814 tonn, en sama ár í nóvemberlok 5266 tonn og í lok desember 1985 voru birgðir af þessari tegund 6038 tonn. Birgöir af fyrstum chum voru i lok desember 1986 9670 tonn, i nóvember sama ár voru birgðirnar 11123 tonn og í desember 1985 vor þær 9080 tonn. Birgðir af pink voru 1226 tonn i desember 1986, 1680 tonn i nóvember og 4900 tonn í des. 1985. Birgðir af sockeye voru í desemberlok 1986 2000 tonn I nóvember 2590 tonn og i des. 1985 2815 tonn. Að því er varðar niðursoðinn lax var mikil sala i Evrópu i kringum jólin. Einnig var salan i Ástraliu betri en búist var við. Verðið er stöðugt og tegundin red sem litið var til af hækkaði ekki verulega. Til lengri tima litið virðist tegundin pink vera eftirsóttasta la|tegundin til niðursuðu jafnvel i Englandi að því er einn seljandinn segir. Útlit er fyrir að árið 1987 verði niðursuðuiðnaðinum gott ef framleiðslan fullnægir eftirspurninni og verðiö verður hóflegt. Hrogn Sterkt jen og minni kostnaður urðu þess valdandi að sildarhrogn seldust sérstak- lega vel á Japansmarkaði í árslok 1986. Verð- ið var um 250 kr/kg í byrjun vertíðar og hélst svipað alla vertiðina, en þetta verð er lægra en á vertíðinni 1985. Búist er við góðri sölu 1987, ef innflytjendur verða ekki of ákafir i að kaupa. Búist er við að 55.500 tonn af Alaskaufsa- hrognum verði unnin fyrir Japansmarkað á árinu 1987 bæði af Japönum og öðrum. Þetta er aðeins meira en á árinu 1986 og i heild verður magnið um 3.000 tonnum meira vegna nokkurra birgða frá árinu 1985. Sala á þessum hrognum á Japansmarkaði á árinu 1986 var hæg vegna þess að verðið var nokkuð hátt og þessvegna erfiðara að keppa við hrogn sem seld voru á lægra verði svo sem laxahrogn. Gert er ráð fyrir að heildsöluverð á Alaska- ufsahrognum haldist i 450—550 kr/kg út árið en gæti þó hækkað nokkuð vegna hækkunar á laxahrognum. Surimi. Fyrsta sendingin af surimi frá Banda- riska fyrirtækinu Great Land Seafoods á Jap- ansmarkað fór i desember 1986. Búist er við að söluverð veröi 240 kr/kg til neytenda. Þrátt fyrir að óhagstæðara sé um þessar mundir að selja þessa framleiðslu i Japan en Bandarikj- unum vegna flutningskostnaðar, var það þó talið svara kostnaði. Ástæðan er að forsvars- menn fyrirtækisins vilja þróa vöruna fyrir Jap- ansmarkað og afla sér þekkingar á þvi hvernig á að markaðssetja súrimi í Japan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.