Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 217
1965
Það var í blindaþoku við
Nýfundnaland, að flutninga-
skip rakst á fiskiskip. Fiski-
skipiö sakaöi litið, en svo illa
tókst til að þegar fraktarinn
var að bakka frá, rakst hann
afturáfiskibátinn.
— Fljótið þið ennþá, kall-
aði skipstjórinn á fraktaran-
um.
— Já, það held ég, svaraði
hinn rólega. — Ætlaröu aö
reyna einu sinni ennþá.
1966
Þiö taliö um storm. Einu
sinni vorum viö á siglingu viö
Eldlandseyjar. Þá blés hann
hressilega, drengir mínir.
„Hann var svo hvass, aö
skonnorta, fyrir fullum seglum,
sem haföi veriö tattóveruö á
brjóst skipstjórans, sigldi
hraöbyri yfir á bakiö á honum".
Amerisk filmstjarna var að
ná i vegabréf.
„Ógift“, spurði afgreiðslu-
maðurinn.
„Öðru hvoru“, svaraði hún
um hæl.
1969
Hesturinn hans Siguröar var
krankur, en Siguröur var aö-
sjáll og tímdi ekki aö sækja
dýralækni. Hann baö son sinn
aö opna giniö á klárnum, en
sjálfur lyfti hann taglinu og
hrópaöi til stráksins: „Séröu
mig?“
„Nei“
„Já, þetta hélt ég, — klárinn
er meö garnaflækju".
1971
Það var vestur á ísafirði.
Bindindisfrömuður var að
flytja ræðu og haföi talað sig
heitan.
„Það ætti að taka hverja
einustu vinflösku og fleygja
henni i djúpið".
„Heyr“, kallaði einn tilheyr-
andinn og klappaði mikið.
Eftir fyrirlesturinn sneri
ræðumaður sér að honum:
„Þér eruð víst bindindis-
maður?“
„Ónei, ekki er þaö nú al-
veg“, svaraði hinn.
„Ég stunda veiðar með
rækjutroll!"
1970
Hagyröingur svaf í næsta
herbergi viö kvennmann.
Annaöhvort var þaö vinnu-
kona, eöa sjálf heimasætan.
Þá varö þessi vísa til:
Millibilin fáein fet
farsæld skilur beggja,
gegnum þiliö, fram íflet
finn ég ylinn leggja.
1973
Það var hringt á lögreglu-
stöðina siðla nætur og bileig-
andi tjáði varðstjóranum að
búið væri að stela úr bilnum
hans stýrinu, bensingjöfinni
og mælaborðinu.
Varðstjórinn lofaði að
rannsaka máliö.
Skömmu síðar hringdi
maðurinn aftur: Þið þurfið
ekki að senda lögreglumann;
ég villtist nefnilega inn i aftur-
sætið!
1975
Samtal á kvennaárinu
„Nú skaltu bara heyra,
kunningi. I gær sló ég í boröiö
svo allt lék á reiöiskjálfi. I
alvöru, skiluröu. Ég öskraöi
framan í “ana:
—Nú er nóg komiö. Ég
steinhætti aö þvo upp ef ég fæ
ekki heitt vatn og hreina
þurrku!“
Áður fyrr, og kanski ennþá,
fylgdu bresku herskipunum
ráöleggingarpési við ýmsum
kvillum, sem gátu hent sig hjá
mannskapnum.
Eftirfarandi ráðleggingar
varað finna við kvefi:
Yfirforingjar: aspirin, visky
— i verra tilfelli meira visky.
Undirforingjar: aspirin — í
verra tilfelli visky.
Hásetar: i versta tilfelli
aspirin.
1978
Máttur auglýsinga
Árni fór meö bílinn sinn í
sölu til bílasalans. „Ég skal
auglýsa hann á mánudaginn",
sagöi bílasalinn.
Á þriöjudaginn hringdi Árni:
„Ég er hættur viö aö selja bíl-
inn“.
„Hversvegna 7“ spuröi bíla-
salinn.
„Eftir lýsingunni á honum í
blaöinu, er þetta einmitt billinn,
sem mig langar til aö eiga“.
1980
Ein af gleöikonum Nýhafn-
arinnar i Kaupmannahöfn kom
inn á bar i Nýhöfninni og baö
þjóninn aö skipta fyrir sig tíu
dala seöli.
Þjónninn athugaöi seöilinn
vandlega. Ég vil gjarnan
skipta fyrir þig seölinum, en
því miöur er hann falsaður,
systir góö. Þegar hún fékk
þessa vitneskju rak hún upp
ægilegt öskur og hrópaöi:
Mér hefur veriö nauðgað!
Er hcr víxill d Kv.rl Jóhannessun t
Er hann fidlinn cöa afmqður?
Nei, hrnin er í veyavinnu!