Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 191
Islenskir vitar
andaöist hann. Emil var siðan
vitamálastjóri frá 1949 til
1957 er Aöalsteinn Júliusson
var settur i stööuna og síöan
skipaður vita og hafnarmála-
stjóri 1959. Aðalsteinn haföi
áöur starfaö á vitamálaskrif-
stofunni frá 1954-1955 og
hafnarmálaskrifstofunni frá
1955-1957.
28.
Áriö 1944 fékk Reykjavik-
urhöfn innsiglingarvita i turni
Sjómannaskólans. 1945
voru reistir vitar á Skaröi á
Vatnsnesi, Svartarstaöa-
tanga viö Kópasker, Hraun-
hafnartanga á Melrakka-
sléttu, við Borgarfjörö eystra,
noröanveröan, „Kögurvita"
og á Ketilsflös vestur af Pap-
ey, en Ijóstækin voru tekin úr
Hrómundareyjarvita, sem þá
var lagður niður, og sett í nýja
vitann. Viti var byggöur á Kol-
beinstanga, innsiglinarvitinn i
Sandgeröi hækkaöur um
helming og byggt hús fyrir
radjóvita á Vestra-Horni.
1946 voru eftirtaldir vitar
reistir: Malarrifsviti, Grenja-
nesviti í Þistilfiröi, Bjarnar-
30.
1949 var mest unnið að
viðhaldi vitanna. Þó bættust
viö nýir vitar á Sléttueyri, i
Æðey, Grimsey á Steingrims-
firöi og viö Arnarfjörð. Áriö
1950 var byggður nýr viti á
Langanesi og viti og björgun-
arskýli á Faxaskeri en 7. jan-
úar haföi m/s Helgi farist viö
skeriö án þess að björgun
áhafnarinnar væri viö komið.
Áriö 1951 voru reistir vitar i
Elliöaey, á Skarösfjöru, i Þor-
lákshöfn, i Hrólfsskeri á
Kópaskeri, Hraunhafnar-
tanga, innsiglingarviti við
Raufarhöfn og viti á Kögri.
1952 var reistur viti á
Bakkabökkum í Neskaup-
stað, radjóvitinn á Dalatanga
endurbyggöur og byggðir vit-
ar viö Hornafjörö á Suðru-
fjörutanga og Helli. Sett var
upp radjómiöunarstöð á
Garðskaga, byggöur viti á
Brygöuskeri í Faxaflóa og
annar á Kirkjuhóli í Staöar-
sveit. Umfangsmikil viðgerð
fór fram á Straumnesvita viö
Aðalvík. Áriö 1953 voru reist-
ir vitar á Landahóli í Stööva-
firði, i Hrollaugseyjum og viö
Skaftárós.
eyjarviti, Stokksnesviti og viti
á Ketilsflös. Auk þess var
reistur radjóstefnuviti i Vík i
Mýrdal.
29.
Áriö 1947 miðaði vel í upþ-
byggingu vitakerfisins þótt
erfitt væri aö fá Ijóstæki til vit-
anna. Var á árinu reistur nýr
viti i Gróttu á Seltjarnarnesi,
20 metra hár og unnið viö
innsiglingarvita viö Arnarfjörö
og Sléttueyrarvita utanvert
viö Hesteyrarfjörö í Jökul-
fjöröum.
Tekinn var i notkun vitinn á
Selskeri viö Ingólfsfjörð og
kveikt á nýju innsiglingarljósi
i Bjarnarfiröi á Ströndum. Þá
var einnig tekinn í notkun
Digranesvitinn viö Bakka-
fjörö, aukaviti á Reykjanesi,
viti á Akranesi og viti i Þor-
móðsskeri. I nóvember kom
nýtt vitaskip til landsins,
smiöaö i Sviþjóö og hlaut þaö
nafnið Hermóöur. Árið 1948
voru byggðir vitar á Látra-
bjargi, i Höskuldsey á Breiöa-
firði, viti við Steingrímsfjörð, á
Ingólfshöföa og Hvaleyri í
Hvalfiröi.
Arnarnesviti og vitinn í
Grimsey.
VÍKINGUR 191