Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 20

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 20
64 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 111111111111111111111111111111111111111111111111 ■ 1111111 M 1111111II11111111111111II11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 6. mynd. Yfirlit yfir útbreiðslu strútfug'lanna í heiminum. Kívinn (Apteryx) er aðeins á litlu svæði á Nýja Sjálandi, en þar og á hluta. af Nýja Hollandi er svo kasúarinn. Þriðja ástralska tegundin er svo Ástralíu-strútfuglinn. og loks eru nokkurir flokkar fugla staðbundnir við álfuna. Síð- ast á miðöldinni í jarðsögunni hefir verið landsamband á milli Ástralíu og Indlands, þannig hafa nefdýr og strútfuglar komizt til álfunnar. Á hinn bóginn hefir álfan hlotið að standa í sam- bandi við Suður-Ameríku, því þaðan hafa pokadýrin komið. Landbrú sú, sem tengt hefir Ástralíu og Suður-Ameríku, hefir mjög snemma sokkið í sæ, því annars hefði Ástralía fengið eitt- hvað af dýrategundum þeim, er seinna mynduðust í Ameríku. Einnig hefir brúin á milli Ástralíu og Indlands fljótt orðið að eyjaklasa, en eftir honum hafa leðurblökur og mýs, dingó-hund- urinn og ef til vill maðurinn komið til álfunnar. B. Nýja ríkið (Neogea). Nýja ríkið grípur yfir alla Suður-Ameríku, Mið-Ameríku, vestur- og austurhluta Mexikó, og Yesturindíur. Eftir öllu þessu mikla svæði endilöngu ganga miklir fjallgarðar og hálendi, sem byrja til norðurs með Mexikó-hálendinu, en þaðan liggja Kor- dillafjöllin til suðurs gegnum Mið-Ameríku. Þá tekur Panama- hálendið við, en frá því liggja svo Andesfjöllin suður með allri vesturströnd Suður-Ameríku. Fyrir austan Andesfjöllin eru ein- hver mestu frumskógasvæði heimsins, einkum í kringum Ama- zónfljótið, eina mestu á heimsins, sem aðgreinir Brazilíuhálend- ið og Guyanahálendið. Eftir því sem norðar dregur í álfuna,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.