Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 38

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 38
82 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN illllllllll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|> hjúp úr hörðnuðum leir og slími, en þannig getur hann svo legið í dvala ef til vill mánuðum saman.1) Það er ekki auðvelt að svara því, hvernig dýraheimur sá, sem nú býr í Afríku, hafi orðið til. Það vill svo illa til, að sama og ekk- ert hefir fundizt af steingervingum í álfunni, nema helzt þessar leyfar af forfeðrum fílanna, sem fundizt hafa í jarðlögum í Egyptalandi. Þó má telja víst, að ýmsir flokkar dýra hafi átt upp- tök í álfunni, og þróazt þar fyrst í stað, en dreifzt síðan um mikinn hluta heimsins, eftir þeim landbrúm, sem þegar eru nefndar, þann- ig til dæmis strútfuglar, fílar og sækýr. Á hinn bóginn hefir áreið- anlega mikill fjöldi dýrategunda komið að norðan, frá Evrópu og Asíu, því þar hefir, eins og við vitum, verið landsamband fram á okkar tíma, Zues-eyðið, en nú er búið að grafa það í sundur, til þess að skip geti gengið á milli Miðjarðarhafs og Rauðahafs, og síðan er álfan umkringd sjó á alla vegu, en fiskum og öðrum sævar- búum skapast ný leið, þótt þröng sé, á milli Indverska hafsins og Atlantshafsins. Eitt er það, sem einkennir Afríku út frá dýra- fræðilegu sjónarmiði, en það er, að álfan virðist hafa verið at- hvarf fyrir ýmsar dýrategundir, sem annars eru úr sögunni, frem- ur en nokkur önnur álfa í heiminum. Þar er til dæmis lungnafisk- ur, þar er ein tegund strútfugla, þar er Ijónið, þar er górilla og shimpansi, þar er nílhesturinn, gíraffinn, og margar fleiri dýra- tegundir mætti telja. b. Indverska svæðið. Indverska svæðið nær yfir bæði Austur- og Vestur-Indland, en auk þess einnig yfir suðurhluta Kína, og Indómalaja-eyjarnar. Gegn Eyjaríkinu, eða Ástralíu eru takmörkin ekki greinileg, Mó- lúkku-eyjarnar og Celebes mynda eins konar millilið. Norður á bóginn er svæðið aftur vel takmarkað, þar sem hinn hái Himalaja- fjallgarður liggur að, en á kínverska hluta svæðisins er ekki hægt að benda á nein skörp takmörk að norðan. Loftslagið í Indverska svæðinu er allt heitt eða heittemprað, en þó er allmikill munur á kjörum þeim, sem tegundirnar eiga við að búa víðs vegar um svæðið. Til svæðisins telstmikill fjöldi af eyjum, smáum og stórum. Á Indverska svæðinu lifir, eins og gefur að skilja, mikill fjöldi dýrategunda, en þó eru þeir dýraflokkar fáir, sem hægt er að segja að sérkenni svæðið. Hér til mætti þó nefna ýmsar tegundir af 1) í Náttúrufr. (I. árg., bls. 87) er grein um gljáfiskana (eftir Á. F.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.