Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1938, Qupperneq 45

Náttúrufræðingurinn - 1938, Qupperneq 45
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 89 iiiimmmiimiimiiiimimmiimmmmiiiiiiiiiiimmmiiiiimiiiiiiiiimimimmimimmiiiiimimmiiimimmiiiiiiimimiiiii gamla heiminum annars vegar, en úr Afríska svæðinu og Ind- verska svæSinu hins vegar. ÁSur en minnzt verSur dýrategundanna á NorSursvæSinu, sem viS þekkjum flest mjög vel, ýmist héSan af íslandi eSa úr nágranna- löndunum, bæSi af afspurn og eigin reynslu, vil eg taka þaS fram, aS dýralífiS á íslandi er æSi frábrugSiS dýralífi nágrannaland- anna, miklu fáskrúSugra, og þó telst Island til NorSursvæSis- ins. ÁstæSan til þess, aS dýralífiS er hér jafn fáskrúSugt, og raun er á, er ekki sú, aS loftslagiS hér sé mun ver falliS til þess aS ala dýralíf en í nágrannalöndunum, eSa aS kjörin séu aS ýmsu leyti verri hér en þar; ástæSan er sú, aS landiS er einangraS, girt víS- áttumiklu hafi til allra hliSa. Hér gætu til dæmis vel veriS úlfar og birnir, læmingjar, gaupur, broddgeltir, snjáldurmýs, moldvörpur, og mörg fleiri dýr, sem til eru á NorSurlöndum, en þau hafa aldrei komizt hingaS, og því verSur landiS aS vera án þeirra, enda er lítill missir í þeim sumum hverjum. Þessu til sönnunar sjáum viS, aS þau dýr, sem viS sjóinn eru bundin, eru hér flest, ef þau eru á annaS borS í löndum þeim, sem liggja aS norSanverSu Atlantshafi. Þannig er um fiskana, hvalina og selina. Hér eru allar þær teg- undir sela, sem þekktar eru í Evrópu, og næstum því allar þær hvalategundir, sem eiga heima í höfum álfunnar. Þetta verSur auS- skiliS þegar þess er gætt, aS einmitt fyrir þessi dýr, er hafiS eng- inn þröskuldur, heldur greiSur vegur hingaS til lands. Sama máli og um dýrin gegnir einnig um plönturnar. Hér eru miklu færri tegundir blómplantna en í nágrannalöndunum, ekki vegna kjar- anna, eSa aS minnsta kosti ekki vegna þeirra eingöngu, heldur vegna þess, hversu erfitt plönturnar eiga meS aS dreifast hingaS. Hér á landi eru t. d. ekki til nema um fjögur hundruS tegundir af blómplöntum, en í Noregi um fimmtán hundruS. En vegna þess, hversu ábótavant gróSrinum er hér aS mörgu leyti, er þeim dýr- um bægt frá aS hafast hér viS, sem aS öllu leyti eru bundin skóg- inum, enda þótt þau gætu dvaliS hér loftslagsins vegna, og enda þótt þeim væri færar leiSir hingaS. Þetta er ástæSan til þess, aS svo fáar spörfuglategundir eru til hér á landi, þær vantar skóg- inn, og eru ömurlega settar, þegar einn og einn einstaklingur flæk- ist hingaS viS og viS. Þar viS bætist svo, aS margar tegundir fugla og skordýra krefjast ákveSins trjágróSurs, til dæmis beikiskóga, eikarskóga eSa barrskóga, en þeir eru, eins og kunnugt er, alls ekki til hér á landi. Af þessari ástæSu gætu t. d. ekki íkornar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.