Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1938, Qupperneq 49

Náttúrufræðingurinn - 1938, Qupperneq 49
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 93 iiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiHiiiiimimiiiiiiiiiiiiiii dreifzt suður á bóginn, nú er aðalheimkynni þeirra í Suður-Ame- ríku, annars staðar eru þeir ekki til, nema hvað einstöku teg- undir hafa slæðzt yfir landamærin til Norður-Ameríku, eins og til þess að sjá þann stað, þar sem vagga þeirra stóð til forna. En björnunum varð meira ágengt. Þeir komust brátt til Suður- Ameríku og gamla heimsins, og dreifðust um hann allan, nema suður fyrir Sahara hafa þeir aldrei komizt, né heldur til Ástral- íu. Um kattaættina er miklu minna kunnugt. Eftir öllum mörk- um að dæma, hefir þróun þeirra byrjað í Evrópu, en þaðan hafa þeir dreifzt um víða veröld. Margir verða ef til vill hissa á því, að margar og miklar ættir dýra, sem nú eiga aðallega heima í heitu löndunum, skuli hafa orðið til og þróazt fyrst í stað í norðlægum löndum, en í því sambandi verðum við að minnast þess, að á Nýju öldinni, áður en Ístíminn skall á, hefir loftslag hér nyrðra verið miklu heitara en nú er.1) Þótt sagan um þróun tegundanna, ættanna og flokkanna virðist lítið koma við út- breiðslu tegundanna nú á dögum, verður þó að taka það með í þessu sambandi, af því að við verðum einmitt að ganga út frá þróun tegundanna sem grundvelli, því annars verður útbreiðsla þeirra nú á dögum ekki skilin. Meðal einkennisdýra Norðursvæðisins, eru selirnir. Það er al- mennt álitið, enda þótt um það séu þó nokkuð skiptar skoðanir, að selirnir séu afkomendur frumlegra rándýra, skyldir hund- unum, en hvað sem því líður, má hiklaust fullyrða, að rándýr eru þeir, rándýr, sem hafa vanizt á að lifa í sjónum, og lagazt eftir því. Tegundaf jöldinn er frekar lítill, en einstaklingamergð er allmikil. Selirnir lifa við allar strendur Norðursvæðisins í sjó, en sumar tegundir lifa einnig í vötnum gamla heimsins, Kaspiskahafinu, Aralvatni og Bajkalvatni, þangað hafa þeir komizt þegar vötnin fyrr á öldum stóðu í sambandi við hafið meir en nú er. Hinir eiginlegu selir eru mjög algengir allsstaðar við strendurnar, þó einkum við Atlantshafsstrendurnar, en við Kyrrahafsströnd Norður-Ameríku eru eyrnaselimir, og við ís- hafsstrendurnar lifir, eins og kunnugt er, rostungurinn, sem er allskyldur eyrnaselunum. Merkilegt er svæðið vegna hófdýra þeirra, sem þar finnast, og leifum þeim, í jarðlögunum, sem bera vott um hófdýralíf lið- inna tíma. í Norður-Afríku og Asíu, er talsvert af ösnum. Alls 1) Árni Friðriksson: Aldahvörf í dýraríkinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.