Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 64

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 64
108 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN .iimmmmimmiiiimimiiimmiimimimiiiimiiiiiiimiimimiiiiiimiiiiimiiiimiiiiimmiiiiiimimimiiimiiiiiiiimitiiiiiiiii Lýr fundinn við ísland. Meðal fiskaheitanna í Skáldskaparmálum Snorra Eddu er „lýr“. Það heiti hefir frá fornu fari verið alkunnugt við Noreg á fiski, sem ber þar enn nafnið 1 y r eða 1 y r t o r s k, eins og hann líka er nefndur á sænsku, en á dönsku er hann nefndur Lubbe og Pollack á ensku. Þetta er þorsktegund, sem er mjög tíð við England og sunnanverðar Bretlandseyjar yfirleitt, tíð við sunnan- Lýr. (Danmarks Fauna.) verða vesturströnd Noregs, en sjaldgæfari lengra suður og norð- ur með Noregi er hann ekki fyrir norðan Lófót. Hann er ekki við Ameríku, en nafnið Pollack eða Pollock er þekkt þar, en er nafn Ameríkumanna á ufsanum. Vísindanafn hans er Gadus pollachius. Fiskur þessi, lýrinn, hefir hingað til aldrei sést eða veiðst hér, svo víst sé1), fyrri en síðastliðinn vetur, er einn fullvaxinn fékkst í botnvörpu á togaranum „Júní“ í Hafnarfirði 7. marz, á vestanverðum Selvogsbanka (eins og getið var um í útvarpinu), og var vissan um það að þakka Jóngeir Davíðsyni, háseta á „Júní“; hann hugði fiskinn vera ufsa, en svo athugaverðan í út- liti, að hann símaði mér lýsingu á honum og sendi mér hann sam- kvæmt beiðni minni, þar sem mig grunaði, að hér væri um ann- 1) Jónas Hallgrímsson getur þess í ritum sínum, að veiðst hafi í Fjalla- sjó fiskur, sem hann, eftir lýsingu manna að dæma, hyggur að hafi verið þessi fiskur, sem hann, vegna litarins, vildi nefna „gullufsa", en var ekki kunnugt um hið fornnorræna nafn hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.