Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1938, Qupperneq 66

Náttúrufræðingurinn - 1938, Qupperneq 66
110 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN .iiiiiiiiimiiimiimimimiimilliliiiiimmiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiimiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiimmmmiiiimiiiiiiiimi Birtan og blómin. Birtan er lífsnauðsyn fyrir flestar æðri plöntur. Þegar bjart er, vinna þær næringu (kolefni) úr loftinu með grænu kornunum, sem einkum er að finna í blöðunum. Blöðin þurfa því að vita sem hag- kvæmast við birtunni. Lítið á gluggaplöntu sem staðið hefir ó- hreyfð nokkra daga. Öll blöðin teygja sig út að rúðunni, móti birtunni. Þau gera þetta blátt áfram til að ná betur í mat úr loft- inu. Af sömu ástæðu verða tré í þéttum skógi bolhá með krónu í topnum. Þau seilast upp til að njóta birtunnar, sem hér einkum kemur að ofan. Tré í skógarjaðri teygja blöð og greinar út frá skógarskuggunum út í sólskinið. í myrkri verða plöntumar fölar og veiklulegar. Kartöfluspírur verða þá langar og brothættar. En séu kartöflurnar látnar spíra í birtu, þá verða spírurnar þrek- legar, grænar eða bláleitar og blöð fara brátt að myndast. Ekki þurfa þó allar plöntur jafnmikla birtu. Ýmsar lægri jurtir geta þrifist í dimmu og burknar t. d. þurfa ekki sterkt sólskin. Þeir vaxa í skugga skóganna eða í hraunholum, sem hér koma þeim víða í stað skógar. Þarna í skjólinu og skugganum þrífast þeir vel og mynda fagra brúska. En birtan hefir fjölbreyttari áhrif en þetta. Ekki er allt undir birtumagninu komið. Lengd dags og nætur, þ. e. birtutíminn, hefir líka mikil áhrif á gróðurinn, einkum á blaðvaxtartíma og blómgun. Það er fremur stutt síðan mönnum var þetta fyllilega ljóst. Flestir kannast við Virginia- tóbak. Einhver bezta tegundin af því heitir Mammut-tóbak og kom fram á sjónarsviðið árið 1906. Plantan óx vel í Virginiu, blöðin urðu stór og góð til tóbaksgerðar. En plantan blómgaðist ekki eða mjög dræmt. Var hún ræktuð í gróðurhúsum til að fá hana til að blómgast. Þá kom í Ijós að á veturna blómgaðist plantan ágætlega, en á sumrin alls ekki. Þetta þótti einkennilegt og varð til þess að tveir Ameríkumenn, Garner og Allard fóru að rannsaka málið. Þeim datt í hug að hér væri um birtuáhrif að ræða og gerðu tilraunir, sem síðan eru frægar orðnar um allan heim. Árið 1920 reyndu þeir Sojabaunategundirnar Mandarin, Peking og Biloxi. Ef þessar baunir voru látnar spíra að haustinu og vetrinum, þegar lengd dagsins var 9i/o—12 tímar, þá varð blaðvaxtartíminn (þ. e. tíminn frá spírun til blómgunar) 25 dag- ar. Væru nú baunirnar látnar spíra í marz-lok, þá fór blaðvaxtar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.