Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 84

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 84
128 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiitmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii Fálki gerist hræfugl. Haustið 1928 kom fyrir atvik, sem mér þótti nokkuð einkenni- legt. Ég átti þá heima í Grjótárgerði í Fnjóskadal og rak all- margar kindur til slátrunar á Svalbarðseyri við Eyjafjörð. Er þangað löng leið og yfir Vaðlaheiði að fara. Af Svalbarðseyrinni lagði ég heimleiðis að morgni til, ásamt fleiri mönnum, er þar höfðu verið staddir sömu erinda og ég. Steinsskarð heitir vegur sá, sem farinn er yfir Vaðlaheiði í þessum slátrunarferðum. Er við vorum komnir efst á heiðina, þangað sem skarðinu tekur að halla austur til Fnjóskadals, ákváðum við að hvíla hestana, sem gengu undir mjög þungum böggum. Leystum við byrðarnar ofan og sprettum af hestunum. Tókum síðan til snæðings og hugðumst að dvelja þarna á annan klukkutíma, því að veður var inndælt. Við höfðum allir meðferðis mikið af kindahausum, sem bændurnir eru vanir að flytja heim, er þeir slátra fé sínu í fjarlægum slátur- liúsum. Hugsuðum okkur nú að nota tímann til að þurka hausana meðan við tefðum; mundu þeir léttast er blóðið þornaði úr ullinni. Breiddum við alla hausana í flokka á flötum mel og héldum síðan áfram að snæða. Vorum við í hléi við melinn og töldum eigi þörf á að gæta hausaflokkanna, en sáum ekki til þeirra. En er við risum upp til brottferðar og ætluðum að fara að safna hausunum saman aftur, flýgur heljarstór fálki, hvítgrár að lit, og að sjá mjög elli- legur, upp hjá hausaflokkunum. Er að var gætt, sást að fálkinn hafði höggvið, og sennilega etið augun úr fjórum kindahausum í hausaflokki eins bóndans, sem þarna var með í förinni, Davíðs í Brúnagerði. Við urðum meira en lítið hissa. Höfðum aldrei heyrt getið um að fálkinn væri hræfugl. En að þessi atburður er sannur, og að það var fálki, sem flaug upp af hausum Davíðs í Brúnagerði, get ég vottfest með vitnisburði hans, og tólf annara manna, ef þörf krefur. — En hvernig stendur á því að fálkinn neytti þessa matar? Var það vegna þess, að hann var orðinn of gamall til að geta veitt sjálfur? Eða hvað? Hállgrímur Vigfíisson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.