Náttúrufræðingurinn - 1944, Page 4
106
N ÁTT Ú R U F RÆÐINGURINN
lieilla í staríi hans fyrir ritið, á ári komanda. Það fær nú í fyrsta
skipti ritstjóra, sem hefur háskólamenntun í eðlisfræði og má því
búast við, að nokkuð af dálkum Náttúrufræðingsins verði með
öðrum svip, en hingað til hefur verið. Eitt ar mestu vandamálum
tímarits, sem valið hefur sér það hlutverk að fjalla unr afmarkað
svið í stað þess að láta greipar sópa um allt, fast og laust milli himins
og jarðar, er að sjá fyrir sífelldri fjölbreytni, þannig að náð verði til
sem flestra lesenda. Er jrað mjög nndir hæfni ritstjórans komið,
hvernig slíkt má takast og þá ekki síður undir því, hve miklunr
tíma lrann getur séð af til ritstarfa. En Jregar til lengdar lætur, verð-
ur ekki fjölbreytni tryggð með öðru rnóti en því, að gefa mönnum
með mismunandi menntun kost á að láta til sín taka. Hingað til
lrafa ritstjórar Náttúrufræðingsins ýmist verið jarðfræðingar (G. G.
Bárðarson, Jóhannes Áskelsson) eða dýrafræðingar (Árni Friðriks-
son), en næsta ár á Náttúrufræðingurinn einkum að verða vettvang-
ur fyrir ný áhugamál úr ríki hinna víðfeðmu náttúruvísinda.
Náttúrufræðingurinn liefur átt því gengi að fagna frá upphafi, að
náttúrufræðingar allir, í þrengri og rýmri merkingu þess orðs, og fjöl-
margir áhugamenn, sem einhverju liafa liaft að nriðla, hafa stutt
lrann með ráðunr og dáð, hver og einn, eftir jrví, senr efni hafa staðið
til. Án þessa mikilvæga, fórnfúsa stuðnings hefð'i vissulega oft orðið
Jrröngt fyrir dyrunr og undir hælinn lagt unr alla framtíð ritsins.
Eigi er lrægt að konra auga á, að nein breyting geti orðið á þessu
um fyrirsjáanlega framtíð. Ber Jrað tvennt til, að ritið er enn, senr
hingað til, Jrurfandi slíkrar fórnfýsi og að hugarþel náttúrufræðing-
anna hefur ekki nrótazt Jrannig af ,,gengi“ stríðsáranna, að Jrörf sé
á að bera kvíðboga fyrir stefnubreytingu frá Jreirra hálfu.
Ég vil því ljúka Jressunr hugleiðingum nreð Jrví að árna hinunr
nýja ritstjóra, Sveini Þórðarsyni, árs og friðar, og lreiti á alla nátt-
úrufræðinga og aðra, gamla og nýja styrktarnrenn Náttúrufræðings-
ins, að láta hann njóta þess stuðnings, Jreirrar lipru og ánægjulegu
sanrvinnu, senr fyrirrennarar Sveins hafa jafnan átt að fagna.
A. F.
P. S.
Þeir, sem konra vilja á framfæri efni í Náttúrufræðinginn, eru
vinsamlegast beðnir að senda það lrinum nýja ristjóra, en
hann er, eins og að framan er getið:
Dr. Sveinn Þórðarson, Skólastig 3, Akureyri.