Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1944, Page 4

Náttúrufræðingurinn - 1944, Page 4
106 N ÁTT Ú R U F RÆÐINGURINN lieilla í staríi hans fyrir ritið, á ári komanda. Það fær nú í fyrsta skipti ritstjóra, sem hefur háskólamenntun í eðlisfræði og má því búast við, að nokkuð af dálkum Náttúrufræðingsins verði með öðrum svip, en hingað til hefur verið. Eitt ar mestu vandamálum tímarits, sem valið hefur sér það hlutverk að fjalla unr afmarkað svið í stað þess að láta greipar sópa um allt, fast og laust milli himins og jarðar, er að sjá fyrir sífelldri fjölbreytni, þannig að náð verði til sem flestra lesenda. Er jrað mjög nndir hæfni ritstjórans komið, hvernig slíkt má takast og þá ekki síður undir því, hve miklunr tíma lrann getur séð af til ritstarfa. En Jregar til lengdar lætur, verð- ur ekki fjölbreytni tryggð með öðru rnóti en því, að gefa mönnum með mismunandi menntun kost á að láta til sín taka. Hingað til lrafa ritstjórar Náttúrufræðingsins ýmist verið jarðfræðingar (G. G. Bárðarson, Jóhannes Áskelsson) eða dýrafræðingar (Árni Friðriks- son), en næsta ár á Náttúrufræðingurinn einkum að verða vettvang- ur fyrir ný áhugamál úr ríki hinna víðfeðmu náttúruvísinda. Náttúrufræðingurinn liefur átt því gengi að fagna frá upphafi, að náttúrufræðingar allir, í þrengri og rýmri merkingu þess orðs, og fjöl- margir áhugamenn, sem einhverju liafa liaft að nriðla, hafa stutt lrann með ráðunr og dáð, hver og einn, eftir jrví, senr efni hafa staðið til. Án þessa mikilvæga, fórnfúsa stuðnings hefð'i vissulega oft orðið Jrröngt fyrir dyrunr og undir hælinn lagt unr alla framtíð ritsins. Eigi er lrægt að konra auga á, að nein breyting geti orðið á þessu um fyrirsjáanlega framtíð. Ber Jrað tvennt til, að ritið er enn, senr hingað til, Jrurfandi slíkrar fórnfýsi og að hugarþel náttúrufræðing- anna hefur ekki nrótazt Jrannig af ,,gengi“ stríðsáranna, að Jrörf sé á að bera kvíðboga fyrir stefnubreytingu frá Jreirra hálfu. Ég vil því ljúka Jressunr hugleiðingum nreð Jrví að árna hinunr nýja ritstjóra, Sveini Þórðarsyni, árs og friðar, og lreiti á alla nátt- úrufræðinga og aðra, gamla og nýja styrktarnrenn Náttúrufræðings- ins, að láta hann njóta þess stuðnings, Jreirrar lipru og ánægjulegu sanrvinnu, senr fyrirrennarar Sveins hafa jafnan átt að fagna. A. F. P. S. Þeir, sem konra vilja á framfæri efni í Náttúrufræðinginn, eru vinsamlegast beðnir að senda það lrinum nýja ristjóra, en hann er, eins og að framan er getið: Dr. Sveinn Þórðarson, Skólastig 3, Akureyri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.