Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 9

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 9
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURIN N 111 fönum. Mál: Vængur 80—86 á karlf. og 79—83 á kvenf., stél 54—59, nef frá fiðri 9.5—11 og rist 17—20 mm. Þyngd 20—23.3 g. Rósafinkan fellir fjaðrir aðeins einu sinni á ári, á haustin eða fyrri part vetrar (nóv.). Um verulegan litarmun eftir árstíðum er því ekki að ræða. í nýja búningnum, að afloknum fjaðrafelli, er karlfuglinn rósrauður á aftanverðu baki, yfirgumpi, vöngum, bálsi og uppbringu. Ofan á höfði er liann dökkrauður með mjóum brún- leitum fjaðrajöðrum. Á framanverðu baki er liann dökkrauður með grágrænbrúnum fjaðrajöðrum, og sami litur er á axlarfjöðrum, smá- þökum á yfirvæng og yfirstélþökum. Á niðurbringu og kviði er fugl- inn bvítleitur með rósrauðum blæ, sem dofnar eftir því sem aftar dregur. Á síðum er greinilegur, brúnleitur blær. Flugfjaðrir og stél- fjaðrir eru brúnar með skolrósrauðum útjöðrum. Mið- og stórþökur á yfirvæng eru brúnar með breiðum, ljósrauðbrúnleitum oddfjöðr- um. Þegar búningurinn fer að snjást og brúnu fjaðrajaðrarnir að eyð- ast, verður fuglinn dökkrauðari að ofan, og rauði liturinn á neðan- verðum fuglinum verður dekkri og skærari. — Kvenfuglinn er græn- brúnn (ólífubrúnn) að ofan með dekkri fjaðrahryggjum. Á yfir- gumpi og yfirstélþökum er bann þó einlitur, grágrænbrúnn. Smá- þökur á yfirvæng eru eins á lit og bakið, en mið- og stórþök- urnar eru skolhýítar í oddinn. Flugfjaðrir og stélfjaðrir eru grá- brúnar með grænleitum útjöðrum. Að neðan er luglinn skolbvítur, á miðjum kviði og undirstélþökum einlitur, en annars með brún- um fjaðrahryggjum, sem eru dekkstir og greinilegastir á uppbringu. Að afloknum fjaðrafelli er fuglinn grænleitari að olan, en á sumrin, jægar búningurinn er farinn að snjást, gráleitari, og ljósari að neðan. — JJngfuglar eru svipaðir á lit og fullorðnir kvenfuglar, en þó eru þeir í beild ryðbrúnleitari og ekki eins gráir. Einkum eru fjaðra- jaðrar á yfirvængþökum og innri armflugfjöðrum sterkryðbrúnleitir. Ungfuglinn fellir fjaðrir á fyrsta bausti, en karlfuglinn í 1. ársbún- ingi eru eins á lit og fullorðnir kvenfuglar og ekki aðgreinanlegir frá þeim. Eigi að síður verður karlfuglinn kynþroska í þessum búningi. Kjörlendi rósafinkunnar eru gisnir, mýrlendir skógar, myndaðir af elri, ösp, birki og hvítbeyki, með fjölbreyttum, runnkenndum lág- gróðri, svo sem slá- og strandþyrni, ylli, ribsi og reyr. Rósafinkan befur auk þess mikið dálæti á vatni og dvelst því e'nkum í grennd við ár og læki eða sjó. Hreiðrið befur fundizt í beslix iðar-, einiberja- og ribsberjarunnum og elri, svartelri og furu. Það er venjulega í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.