Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 9
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURIN N
111
fönum. Mál: Vængur 80—86 á karlf. og 79—83 á kvenf., stél 54—59,
nef frá fiðri 9.5—11 og rist 17—20 mm. Þyngd 20—23.3 g.
Rósafinkan fellir fjaðrir aðeins einu sinni á ári, á haustin eða
fyrri part vetrar (nóv.). Um verulegan litarmun eftir árstíðum er
því ekki að ræða. í nýja búningnum, að afloknum fjaðrafelli, er
karlfuglinn rósrauður á aftanverðu baki, yfirgumpi, vöngum, bálsi
og uppbringu. Ofan á höfði er liann dökkrauður með mjóum brún-
leitum fjaðrajöðrum. Á framanverðu baki er liann dökkrauður með
grágrænbrúnum fjaðrajöðrum, og sami litur er á axlarfjöðrum, smá-
þökum á yfirvæng og yfirstélþökum. Á niðurbringu og kviði er fugl-
inn bvítleitur með rósrauðum blæ, sem dofnar eftir því sem aftar
dregur. Á síðum er greinilegur, brúnleitur blær. Flugfjaðrir og stél-
fjaðrir eru brúnar með skolrósrauðum útjöðrum. Mið- og stórþökur
á yfirvæng eru brúnar með breiðum, ljósrauðbrúnleitum oddfjöðr-
um. Þegar búningurinn fer að snjást og brúnu fjaðrajaðrarnir að eyð-
ast, verður fuglinn dökkrauðari að ofan, og rauði liturinn á neðan-
verðum fuglinum verður dekkri og skærari. — Kvenfuglinn er græn-
brúnn (ólífubrúnn) að ofan með dekkri fjaðrahryggjum. Á yfir-
gumpi og yfirstélþökum er bann þó einlitur, grágrænbrúnn. Smá-
þökur á yfirvæng eru eins á lit og bakið, en mið- og stórþök-
urnar eru skolhýítar í oddinn. Flugfjaðrir og stélfjaðrir eru grá-
brúnar með grænleitum útjöðrum. Að neðan er luglinn skolbvítur,
á miðjum kviði og undirstélþökum einlitur, en annars með brún-
um fjaðrahryggjum, sem eru dekkstir og greinilegastir á uppbringu.
Að afloknum fjaðrafelli er fuglinn grænleitari að olan, en á sumrin,
jægar búningurinn er farinn að snjást, gráleitari, og ljósari að neðan.
— JJngfuglar eru svipaðir á lit og fullorðnir kvenfuglar, en þó eru
þeir í beild ryðbrúnleitari og ekki eins gráir. Einkum eru fjaðra-
jaðrar á yfirvængþökum og innri armflugfjöðrum sterkryðbrúnleitir.
Ungfuglinn fellir fjaðrir á fyrsta bausti, en karlfuglinn í 1. ársbún-
ingi eru eins á lit og fullorðnir kvenfuglar og ekki aðgreinanlegir frá
þeim. Eigi að síður verður karlfuglinn kynþroska í þessum búningi.
Kjörlendi rósafinkunnar eru gisnir, mýrlendir skógar, myndaðir af
elri, ösp, birki og hvítbeyki, með fjölbreyttum, runnkenndum lág-
gróðri, svo sem slá- og strandþyrni, ylli, ribsi og reyr. Rósafinkan
befur auk þess mikið dálæti á vatni og dvelst því e'nkum í grennd
við ár og læki eða sjó. Hreiðrið befur fundizt í beslix iðar-, einiberja-
og ribsberjarunnum og elri, svartelri og furu. Það er venjulega í