Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 25

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 25
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 127 söngþrösturinn sér hvarvetna þar sem lrægt er að dylja hreiðrið nógu vel. Oftast er það í þéttu kjarri eða runnunr, eða þéttum ungskógi, hvort sem um barr- eða laufskóg er að ræða. Stundum er hreiðrið einnig í limgerðum, á útskotum eða bitum á byggingum o. s. frv. Hreiðrið er oftast í lítilli hæð frá jörðu, venjulegast í 1—2 nr. hæð, sjaldnar í meira en 3 nr. hæð. Það er allstórt og sterkbyggt, úr nrosa (að utan), stráunr og jurtatægjum, og fóðrað innan nreð viðarmuln- ingi, senr er blandaður leir og bleyttur nreð munnvatni fuglsins og verður smánr sanran að lrarðri skán. Hreiðurbollinn er lrálfkúlu- myndaður og nrjög djúpur. Kvenfuglinn sér aðallega unr hreiður- gerðina. Eggin eru 4—6, oftast 5, grænblá eða himinblá nreð strjálum svörtum dropunr og dílunr. Kvenfuglinn annast útungunina einn. Útungunartíminn er 11 — 14 dagar, oftast 12—13. Báðir foreldrarnir nrata ungana og annast þá að öðru leyti, gleypa drit þeirra og eggja- skurninn, eftir að þeir konra úr egginu. Ungarnir eru 12—16 (oftast 14) daga í hreiðrinu. Söngþrösturinn verpur tvisvar á sunrri. í Mið- Evrópu verpur hann í fyrra skiptið í apríl—nraí og síðara skiptið í júní—júlí. —Fæða söngþrastarins er alls konar skordýr og lirfur þeirra, ornrar og sniglar, og ennfremur ýnriss konar ber. 18. Svartþröstur — Turdus merula merula L. 1942: í Ögri við Stykkishólnr sást svartþröstur 16. nóv. Hann var nrjög styggur og nrun ekki hafa stanzað þar lengi (Bei'gsveinir Skúla- son). Á Lambavatni á Rauðasandi sást svartþröstur í jair., og 8. nóv. sáust þar 2 svartþrestir. Héldu þeir sig þar og á næstu bæjunr, þar til annar fannst dauður á nýársdag, en lrinn var að flækjast þar þang- að til í nrarz 1943, að hann lrvarf (Ólafur Sveinsson). Á Kvískerjunr í Öræfunr sáust 5 svartþrestir 1. apríl. Dagana 7.—15. nóv. sáust þar eimrig öðru hvoru nokkrir svartþrestir (7. nóv. 1 4, 8. nóv. 2 4 4,9. nóv. 4, 12. nóv. 5 og 13.—15. nóv. 2). — 4. des. sáust þar enn 2 svart- þrestir í svonefndunr Vatnafjöllum, og loks sást þar svartþröstur til Ijalla unr jólaleytið (Hálfdan Björnsson). 1943: í Kollsvík í V.-Barð. dvöldu nokkrir svartþrestir undir sjáv- arlrömrunr norðan víkurinnar nrestan hluta jan. (Ingvar Guðbjarts- son). Á Djúpavogi sást svartþröstur við sláturhúsið 20. okt. (Sigurð- ur Björnsson). Á Kvískerjum í Öræfuin sást svartþröstur 19. okt., og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.