Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 25
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN
127
söngþrösturinn sér hvarvetna þar sem lrægt er að dylja hreiðrið nógu
vel. Oftast er það í þéttu kjarri eða runnunr, eða þéttum ungskógi,
hvort sem um barr- eða laufskóg er að ræða. Stundum er hreiðrið
einnig í limgerðum, á útskotum eða bitum á byggingum o. s. frv.
Hreiðrið er oftast í lítilli hæð frá jörðu, venjulegast í 1—2 nr. hæð,
sjaldnar í meira en 3 nr. hæð. Það er allstórt og sterkbyggt, úr nrosa
(að utan), stráunr og jurtatægjum, og fóðrað innan nreð viðarmuln-
ingi, senr er blandaður leir og bleyttur nreð munnvatni fuglsins og
verður smánr sanran að lrarðri skán. Hreiðurbollinn er lrálfkúlu-
myndaður og nrjög djúpur. Kvenfuglinn sér aðallega unr hreiður-
gerðina. Eggin eru 4—6, oftast 5, grænblá eða himinblá nreð strjálum
svörtum dropunr og dílunr. Kvenfuglinn annast útungunina einn.
Útungunartíminn er 11 — 14 dagar, oftast 12—13. Báðir foreldrarnir
nrata ungana og annast þá að öðru leyti, gleypa drit þeirra og eggja-
skurninn, eftir að þeir konra úr egginu. Ungarnir eru 12—16 (oftast
14) daga í hreiðrinu. Söngþrösturinn verpur tvisvar á sunrri. í Mið-
Evrópu verpur hann í fyrra skiptið í apríl—nraí og síðara skiptið í
júní—júlí. —Fæða söngþrastarins er alls konar skordýr og lirfur
þeirra, ornrar og sniglar, og ennfremur ýnriss konar ber.
18. Svartþröstur — Turdus merula merula L.
1942: í Ögri við Stykkishólnr sást svartþröstur 16. nóv. Hann var
nrjög styggur og nrun ekki hafa stanzað þar lengi (Bei'gsveinir Skúla-
son). Á Lambavatni á Rauðasandi sást svartþröstur í jair., og 8. nóv.
sáust þar 2 svartþrestir. Héldu þeir sig þar og á næstu bæjunr, þar
til annar fannst dauður á nýársdag, en lrinn var að flækjast þar þang-
að til í nrarz 1943, að hann lrvarf (Ólafur Sveinsson). Á Kvískerjunr
í Öræfunr sáust 5 svartþrestir 1. apríl. Dagana 7.—15. nóv. sáust þar
eimrig öðru hvoru nokkrir svartþrestir (7. nóv. 1 4, 8. nóv. 2 4 4,9.
nóv. 4, 12. nóv. 5 og 13.—15. nóv. 2). — 4. des. sáust þar enn 2 svart-
þrestir í svonefndunr Vatnafjöllum, og loks sást þar svartþröstur til
Ijalla unr jólaleytið (Hálfdan Björnsson).
1943: í Kollsvík í V.-Barð. dvöldu nokkrir svartþrestir undir sjáv-
arlrömrunr norðan víkurinnar nrestan hluta jan. (Ingvar Guðbjarts-
son). Á Djúpavogi sást svartþröstur við sláturhúsið 20. okt. (Sigurð-
ur Björnsson). Á Kvískerjum í Öræfuin sást svartþröstur 19. okt., og