Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 33

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 33
NÁTT ÚRUFR/EÐING U RIN N 135 Á Lambavatni á Rauðasandi sáust 2 vepjur 2. marz, og dvöldust þær þar íram um nriðjan apríl. Síðar lannst rytja af annarri þeirra. 28. nóv. sást aftur vepja á Lambavatni, og var hún þar í nokkra daga (Olafur Sveinsson). Á Láganúpi í Kollsvík, V.-Barð., var vepja að flækjast í nokkra daga urn miðjan marz (Einar T. Guðbjartsson), og um miðjan des. sást jrar aftur vepja. Hélt hún sig þar við opið dý, en sást ekki nema í þetta eina skipti (Ingvar Guðbjartsson). Hinn 17. marz var vepja tekin af fálka í Þorgeirsfirði í Fjörðum, S.-Þing. (Kristján Geirmundsson). Njáll Friðbjörnsson, Sandi í Aðaldal, seg- ir í bréfi til mín, að þar hafi farið óvenju mikið um af vepjum síð- ari hluta jan. og í febr. Segir Njáll, að þær liafi helzt numið staðar á flötum túnum eða mýrum, sem ]rá hafi raunar allar verið svell- runnar. Unr mánaðamótin marz—apríl dvöldust 2 vepjur um tíma á næsta bæ við Víðiker í Bárðardal (Kári Tryggvason). Á Geirastöð- um við Mývatn náðist mjög hrakin vepja 11. marz. Var lienni gefið og hresstist hún fljótt. Var hún höfð alllengi þar heinra, og varð lrún mjög hænd að fólki. Meðan hún var þar, eða 16. marz, náðist þar önnur vepja. Var lrenni gefið í 2 daga. Var lrún þá orðin fullfrísk, og var henni sleppt, eftir að hún hafði verið nrerkt. Á Skútustöðnnr við Mývatn fannst dauð vepja í byrjun jan. Á Kállaströnd við Mý- \atn sást vepja 23. nrarz, og í Vogunr við Mývatn fannst dauð vepja í des. Franran skráðar up.pl. unr vepjur í Mývatnssveit lrefur Ragnar Sigfinnsson á Grímsstöðunr við Mývatn látið mér í té. í Lóni í Kelduhverfi sáust nokkrar vepjur síðla í jan., og var ein þeirra skotin (Björn Guðnrundsson). Björn Björnsson, kaupmaður í Neskaupstað, segir í bréfi lil nrín, að eftir 12. jan. lrafi verið óvenju nrikið unr vepjur í Norðfirði. Segir Björn, að þær hafi haldið sig í dreifðunr hópunr á túnunum í sveitinni fyrir innan fjarðarbotninn og liafi þær einkum leitað sér ætis á túnunr, þar senr búið hafi verið að dreifa úr taðhlössum. Hinn 23. jan. hafi verið taldar 23 í hóp á einu túninu. í byrjun febrúar lrafi gert snjóhret og hafi þá allar þessar vepjur horfið. Þá segir Björn, að 1 vepja hafi haldið sig í Neskaupstað frá 19. jan. og fram í febrúar. Hún hafi haldið sig á túnunum, þegar autt hafi verið, en annars inni í bænunr, í kringum gripahús og auða bletti. Að Kvískerjum í Öræfum komu um 20 vepjur í hóp 17. jan. Þær komu utan frá sjó í mikilli sunnanátt. 2 þeirra drápust skömnru siðar, en lrinar hurfu eftir fáeina daga. 3. marz sáust aftur 6 vepjur á Kvískerjum, og varð þeirra rdð og við vart fram í apríl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.