Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 48

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 48
 I 50 N ÁTT Ú RUF RÆÐINGURINN I. Landselur (l’Iioca vitulina L.) 2. VöSuselur (Phoca groenlandica L). Brimill. Hjort og Knipowitch. ur vera í 7 sýslum. Þetta er þá hnignunin á rúmum 200 árum síð- ustu. Unt liitt, hversu miklu rýrnun hennar nemur frá 874 til 1700, verður ómðgulegt að vita, en vissulega mun hún vera mikil. Þessi gæðin hafa sem önnur gengið til þurrðar þann tímann sem Itinn síðari. Selurinn hefur verið og er veicldur með ýmsu rnóti, en með nokkr- um frétti má telja aðalveiðiaðferðirnar fjórar, 1. uppidráp, bæði á landi og á ís; 2. veiði með skutli; 3. veiði með nótum og 4. veiði með skotum. Uppidrápið hefur verið rækt þar, sem nokkur skilyrði voru til þess, því að það er kostnaðarminnsta, einfaldasta og um leið frum- legasta veiðiaðferðin; ekki annað en taka sér rekakefli í hönd til að rota selinn með. Hafa þá minni selategundirnar og kópar þeirra stærri fyrst orðið fyrir barðinu, en brátt hafa menn fært sig upp á skaftið, eftir því sem leikni og hættur vopnabúnaður gaf tilefni til, og fullkomnast var uppidrápið, þegar stórir selir og rostungar voru lagðir til bana með spjótum eða beitt á þá höggvopnum, eins og fyllilega má gera ráð fyrir, að átt hafi sér stað. Gefur saga Bjarnar Hítdælakappa það í skyn, að vopn liafi verið borin á seli hér á landi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.