Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 55
NÁTTÚRUl' RÆÐINGURINN 157 um land, allt að Álftafirði á Suð-Austurlandi. Sennilega hefur hans orðið víðar vart í einstökum árum. En hvað, sem um þetta er, þá er hitt víst, að samkvæmt því, sem þeir Eggert Ólafsson og Olavius herma, þá hefur nótaveiði á vöðusel hvergi verið á landinu á dögum þeirra nema í Þingeyjarsýslum, og hæla þeir báðir Þingeyingum fyr- ir dugnað þeirra og fyrirhyggju við þessar veiðar. En mér er nær að halda, að hér komi fleira til álita en dugnaður og fyrirhyggja, og má í því sambandi benda á þá staðreynd, að enn í dag gengur vöðuselur- inn einkum þar að landi og mun hafa gert það einnig fyrr á öldum, en stöðugastur er hann á Skjálfandaflóa, Axarfirði og nokkuð í Þist- ilsfirði, enda voru á þessu sama svæði beztu „nótlögin" á dögum þeirra Eggerts og Olaviusar. Er jafnvel svo að sjá af upplýsingum jreinr, er ég hef náð í, að veiði þessi hafi verið stunduð af nærri því hverjum bæ, er land átti að sjó, á öllu svæðinu frá vestustu bæjum við Skjálfanda og austur í Ormalón, — sem er skammt fyrir austan Raufarhöfn —, og auk þess nokkuð beggja megin Langaness. Eftir því, sem ég nú bezt veit, liafa verið 14 lagnir í Skjálfandaflóa, talið frá Eyri í Fjörðum, að Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi; aðrar 14 eða 15 frá Baugastöðum í Kelduhverfi að Grjótnesi á Sléttu, en það- an og að Ormalóni á 6 stöðurn og á Langanesi, beggja vegna, á 5 stöð- um, en grunur minn er, að á báðum þessum svæðurn séu lagnir van- taldar. Er Hraunhöfn á Sléttu af öllum, fyr og síðar, talin bezta veiðistöðin, og er hún talin senr ein lögn hér að ofan. En í sóknar- lýsingu Presthólasóknar frá 1841 eru þar taldar 6 nótlagnir. Hafi þær allar verið notaðar í einu, er eigi furða, þótt meira aflaðist þar en annars staðar, þar sem eigi var talin nema ein lögnin. Mun það og mála sannast, að hvergi sé í Þingeyjarsýslum betri aðstaða til að stunda veiði þessa en þar. Ber það einkum til, að höfnin liggur í skjóli skerja nokkurra með djúpum sundum á milli, en er sjálf hæfi- lega djúp fyrir selanætur og straumar litlir þar inni, og eigi náði heldur stór kvika inn á höfnina, en þetta hvorttveggja vill oft ólaga nætur, svo að veiði bregzt, og verður drepið á það síðar. Olavíus getur þess í bók sinni, að í Hraunhöfn liafi á einu vori fengizt 300 selir, og telur það mikla veiði. En ég hef sagnir af því, að síðar fengust þar á einu vori um 900 selir. Ágætar veiðstöðvar voru og á Grjótnesi á Vestur-Sléttu og Húsavík við Skjálfanda, en mest veiði á einu vori er talið, að hafi verið á þessum stöðum um 600 selir. Þá er og talið, að mest hafi fengizt á einu vori um 300 selir í Fjallahöfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.