Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1944, Page 59

Náttúrufræðingurinn - 1944, Page 59
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 161 úr botni, og var það oft tveggja til þriggja manna tak, og þeir síðan í'ónir fram á línuna, sem leggingin átti að vera á, eða sem næst henni. Bezt þótti að vera við þetta starf á svokölluðum „nótabyttum", fari með afar miklum gafli, er borið gat feikna þunga. Þá voru næturnar lagðar. Fyrst var lagt beint frá landi, eins langt fram og leggingin átti að ná. Var sá hluti hennar kallaður ,,leggur“. Svo var beygt í krappan krók og lagt samhliða landinu, og var það kallaður „gafl“. Að lionum lögðum var enn beygt í horn-krók og lagt beint til lands, og að síðustu beygt inn að „leggnum" og myndaði nótin öll eða legg- ingin þá nokkurs konar kví, og var þessi síðasti hluti kallaður „krókur“. Stundum var Jrað heiti einnig haft um alla kvína, er legg- ingin myndaði. Þegar allar næturnar voru komnar í sjóinn, var róið að þyngsta stjóranum og liann færður beint fram af leggingunni og fyrsta hornið fest við hann; jn í næst var næsta horn stjórað niður og síðast endinn, er á land stefndi. En til Jiess að „leggurinn", sem var lengsti liluti leggingarinnar, skekktist sem minnst af straumi eða öldugangi, voru minni stjórar lagðir Jrvert út frá honum á báðar hliðar, og voru }:>eir sumir kallaðir „ílar“ eða „iljar“, líklega af því, að þar sem J:>eir voru festir við legginn, kom ofurlítil sveigja á hann í líkingu við holilina á mannsfætinum. Vanalega var hafður stjóri við hvert nótasamskeyti — þ. e. með 20 faðma millibili, en ,,ilji“ alt- ur á móti á miðri hverri nót. Oftast voru „stjórarnir" látnir á utan- verðan „legginn", þ. e. vissu frá kvínni, en ,,iljarnir“ að innanverðu; oftast voru Jieir léttari en stjórarnir. Öll stjórabönd festu menn við efri þininn, en kljásteinar hafðir til að halda nótinni við botninn, væri dýpið svo mikið, að hún „stæði“ ekki botn kljásteinalaus. Afar sterkt landtog var haft við næturnar, f'est með grjóti á grýttum fjör- um, en á sandfjörum var grafinn niður á endann rekaviðardrumbur, 3—4 álna langur, og stóð ca. i/3 af lengd lians upp úr sandinum; var landtogið fest um spýtuna og hún kölluð „nótastaur". Einstöku sinnum höfðu menn op á gaflinum eða úr öðru hvoru horni hans. Fann selurinn ]>etta op og rann þar í gegn, en aðeins til Jtess að lenda í krappari kví en „krókurinn var, Jrví að bak við opið var lögð nót í boga og báðir endar hennar festir, riðnir þétt í aðal- legginguna. Var nót þessi kölluð „slagnót", og komu oft selir í hana, en víst sjaldan nema 1 í einu. En væri hún eigi notuð, fengust olt fleiri en 1 í krókinn. Mun fyrsti selurinn, sem kom í slagnótina, hafa kippt henni úr botni, og þannig hefur myndazt öruggt útgöngu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.