Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 72

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 72
174 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Tönnina, setn er sýnd lengst til vinstri handar A myndinni, en hún er þriðji aftnrjaxl (molar) úr neðra kjálka risamanns, fann Roenigswald í skúffu hjá einum lyfsalanum í Kína. Til samanburðar eru sýndir tilsvarandi jaxlar úr 1) górillu, 2) Feking-manni og 3) nútíma manni. Risamanns tönnin er sex sinnurn stærri að rúmmáli, en samsvarandi tönn úr nútíma manni. Við getum reynt að gera okkur nokkura grein fyrir hauskúpu og iíkamsstærð tegundarinnar Meganthropus frá Java. Mun Jrað ekki vera fjarri sanni, að hún hefur í alla staði verið jafningi fullorðinnar karl-górillu, um stærð, gildleika og afl. Við eiguin miklu erfiðara með að dæma um Gigantopithecus, Jrar sem við höfum ekkert nenra jaxlana til þess að styðjast við. Þó virðist óhætt að álykta, að hann hafi verið mun stærri og sterkbyggðari en Meganthropus. Nú hlýtur sú spurning að koma fram, hvort nokkuð sé, er bendi á samband milli risamanna í Kína og á Java, og ef svo er, hvers konar samband sé þá um að ræða. Enda þótt. við höfum lítinn efnivið í höndum frá báðum þessum stöðurn og enda þótt við getum ekki rakið heimkynni Gigantopithecus lengra, en í skúffu lyfsalanna, þá getum við komizt furðu langt með aðstoð tannleifanna. Tennur úr frumfíl (Stegodon), tapír, og órangutang með skemmdunr rótum, eru vanaleg verzlunarvara í lyfjabúðum Suður-Kína og eiga uppruna sinn að rekja til hellrra í Kwangsi, Yunnan og Szechum, en allar eru þær einkennandi steingjörfingar fyrir lrin svonefndu „gulu jarð- lög“ á þessum slóðum. Leifar sanra dýralífs er einkennandi fyrir Trinil.-lögin á Java og hefur því Irvorutveggju verið gefið eitt nafn, og er kallað: „Sinó-Malaya“ dýralífið. í þessu samfélagi virðist Gigantopithecus auðsjáanlega vera fulltrúi mannsins í Suður-Kína,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.